Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 22
BERGLJÓT SOFFÍA KRISTJÁNSDÓTTIR
í íj'rrneíndri vísu Gísla er það þriðji liðurinn sem skiptir mesm. Eftir
að Gísli er fallinn í útlegð og draumkonan brýnir fjrrir honum krisrið
háttalag, verður lykilatriði í persónulýsingu hans að innra með honmn
takast á kristin siðaboð annars vegar og hins vegar gildi og viðmið þess
heiðna samfélags sem hann hfir í. Lýsi samfélagskröfúr mn sæmd og hehad
af fýrrgreindri vísu hans, dregur spennan milli miðs og lausamáls ffam
hvflfk öfugmæh kenningin „hjaldrís [leturbr. mín]“ er. Lesendur eiga að
átta sig á - enda þótt ekki verði séð að Gísh viti það - að til hjaldurs, þ.e.
,bardaga‘ mi.lli skáldsins og Vésteinssona getur ekki komið. Þegar Bergur
Vésteinsson hefúr fengið lánað sverð Þorkels Súrssonar á Þorskafjarðar-
þingi og vegið hann segir sögumaður:
[...] sveinninn [Bergur] kastar niðm sverðinu alblóðugu og
grípur um staf sinn og hlaupa þeir [Bergur og Helgi bróðir
hans] með þeim Hallbirni [...; leturbr. mín].24
Gísli hyggst m.ö.o. ekki bara fella barnunga venslamenn sína; dáðin sem
hann gælir við að diýgja felst í því að grípa til vopna gegn vopnlausum
drengjum. Spennan milh hjaldríss ogstafs, vekm athygli á kjama málsins:
Hefhdinni í upphafinni framsetningu skáldsins og hefndinni eins og hún
yrði í reynd.
III
Þegar Gísli Súrsson fær fregnir af að hann hah verið útlægur ger, verður
honum svo mikið um að hann kveður þrjár vísur í einni lotuV Tvær lýsa
tilhnningum hans til Bjartmarssona, frænda Auðar, sem ekki hafa varið
hann sem skyldi á þingi. Þær mætti telja ortar undir blendingsformi af
kviðuhætti og fornyrðislagi og hljóða svo:
Mundu þá Þá glúpnuðu
á Þórsnesi er gleðjast skjddu,
24 Sjá Gísla saga Súrssonar, 1999, bls. 56-57.
25 Vísumar þrjár mynda að mínu viti eina heild en áGeðin sldl verða milli ÚTStu tveggja
og hinnar þriðju meðal annars af því að hún er ort undir öðrum hætti. Þau sldl eru
hér nýtt til að setja efninu skorður og síðustu vísmmi sleppt. - Tekið skal fram að
venjan er að tala um viðkenningar (fyrr viðurkenningar), þar sem stofhorð kenningar
er í ,bókstaflegri‘ merldngu. Um viðkenningar er gjama talað sem ,umritanir‘ og þær
greindar frá myndhverfum kénningum.
20