Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 32
BERGLJÓT SOFFÍA KRISTJÁNSDÓTTIR
er gripið til samanburðar og grótesku þegar „eyðendr [...] fjarðar dags“
eru líkt og „eggi [...] fúlu lostnir“.
Eitt af því sem stvður að líkingar í kenningunni séu tvær, er að minni
hyggju andstæðumynstur sem einkennir hina stígandi lýsingu Bjartmars-
sona og hhðstæður sem því fylgja. Það er unnið af stakri nák\Tænmi, sbr.
þessa skýringarmjnd:
Bjartmars synir s- Vésteins hjarta (hugleysi - hugprýði)
móðurbræður minnar kyonar - Vésteins hjarta (karlmennskuskortur - karlmennska)
glúpnuðu - gleðjast (veikljmdi - styTkur)
evðendr fiarðar davs -/- Biartmarsstmr ijieir sem evSa fiarðar deri Gísla -/- þiggja líf sitt af Bjartmari eða ,björtum mar‘ þ.e. tbjörtum sjó‘)
íjörður ~ mar (hið smáa/þrönga - hið stóra/víða)
dagur -/- bjart (hið tímabundna - hið ótímabundna; hinn bjarti tími sólarhringsins - hið bjarta jírleitt)
evðendr fiarðar dags - evðendr fiarðar daffs (þeir sem gefe - þeir sent svipta)
t t [gulls] [dags/daga Gísla \ið Dýraíjörð]
Ljóst er að andstæðurnar eru knúnar fram með ýmsum hætti. Þær rísa
vegna þess að teflt er saman hugmyndinni um það sem hefði getað orðið
og þtu sem varð („gleðjast“, ,,glúpnuðu“) en þær markast einnig af Kking-
tun (t.d. -r „hjarta Vésteins“ (leturbrejTÍng mín)) og menningarbundinni
afstöðu til kynjanna (karl = sterkur, hugrakkur; kona = veik, huglaus; sbr.
„móðurbræðr minnar luTonar“). Merkilegastar eru andstæðumar/hlið-
stæðumar sem spretta af samleik föðurnafnsins Bjartmar.; og kenn-
ingarinnar „eyðendr [...] fjarðar dags“. Nöfn hafa yBrleitt rilvísunar-
merkingu fyrst og fremst en í vísu Gísla verður nafnið Bjartmar \irk
Kking: Það em ,synir hins bjarta sjávarj þeir sem ætla má að njóti og hafi
notið birtu og víddar til hins ítrasta, er hafa af Gísla þann jjarðar dag sem
hann átti, fella á hann myrkur, bundið sekt og ófrelsi.
Skýringar á því að menn hafa ekki gert skil nýsköpuninni í kenning-
unni „eyðendr [...] fjarðar dags“ kunna meðal annars að vera, að þeir geri
3°