Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 43
MYNDIR MEINA
um en auk þess er hún töluvert enskuskotin sem stafar sennilega af því
að fræðiumræðan fer að miklu leytá ífam á ensku. Tnn í þennan bræðing
fléttast svo tungumál hverrar þjóðar fyrir sig, íslenska í okkar tilviki.
Hina myndhverfðu hugstrn er að finna í öllum þessum brotum orð-
ræðunnar, eins og dæmin hér á efrir endurspegla:12
Myndhvörf byggð á útlitslíkindum
Þess má víða sjá stað að ýmsum bffærum, sjúkdómum og útlitseinkenn-
um mannsbkamans sé bkt við ásýnd abt annarra og abs óskyldra íýrir-
bæra. Það Uggur í hlutarins eðh að fyrirbæri sem lýst er með sbkum
myndhvörfum þarf að vera sýrúlegt, annaðhvort með berum augum eða
með aðstoð tækni á borð við smásjárskoðun. Það þarf að vera skýrt af-
markað, hafa tiltekið form og tiltekið útht. I þennan flokk faUa aðaUega
tvær greinar læknisfræðinnar, annars vegar meinafræði og hins vegar
líffærafræði (gjaman köUuð anatómía) en einnig er mikið stuðst við þess
konar myndhvörf í tengslum við almenna Ukamsskoðun þar sem ytra
útht sjúklings er meðal annars rannsakað.
Meinafræði fjallar um sjúkleika í vefjum sem greindur er með smá-
sjárskoðun. Innan um fræðilegri heiti sem dregin em af líffærum eða
kennd við þann sem lýsti einkenninu fýrst, er að finna fjölda myndhverf-
inga. Ein tegund krabbameins kaUast oat-cell carcinoma (hafrafrumu-
krabbamein) vegna þess að í smásjá líkjast frumumar haframjöh, honey-
comb-hmg (býkúpulunga) lýsir útbti sjúklegs lungnavefs sem minnir á
býkúpu í þverskurði og signet ring cell (innsigbshringsfruma) er æxbs-
fruma sem btur út eins og hringur með innsigh á.
Líffærafræöi er grunnur allrar læknisfræði þar sem hún lýsir formgerð
mannsbkamans og bffæra hans. Hér skiptir öllu máfi að framsetningin sé
eins lýsandi og mögulegt er. Fjöldi heitanna sem læknar þurfa að muna
er gríðarlegur og miklu skiptir að í nafninu fehst einhver vísbending um
hvernig viðkomandi líffæri lítur út, hvar það er staðsett eða hvaða hlut-
verki það gegnir. I líffærafræðinni er því mikið um myndhvörf. Berkna-
tré er hluti öndunarfæranna og samsvörunin við tréð er augljós ef mynd
12 Það er rétt að taka það fram að myndhvörfin haldast ekki alltaf þegar þýtt er rnilh
tungumála. Enska orðið „inflamed“ byggir t.d. á þeim grunnmyndhvörfnrn að sjúk-
dómur sé eldur (sbr. Skelton, Weam og Hobbs, General Practice, bls. 116). A íslensku
er einfaldlega talað um bólgu.
41