Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Síða 84
ULFHILDUR DAGSDOTTIR
áfram af einskonar klukkuverki. Sem siíkar eru þær einskonar formæður
sæborgarinnar, þótt vissulega hafi þær hneigst meira til sjálfvirkni en
sjálfstæðis. Þessar vélbrúður koma fram á tímmn fyrstu mmnerkja iðn-
byltingar og voru fyrstu merki um hrifningu af vélinni. Alnsældir þeirra
tengdust einnig breyttum hugmyndum um líkamann en á þessum tíma
verður tdðhorfsbreyting í þá átt að líkaminn sé ekki lengur áhtinn af-
kvæmi guðlegrar sköpunar, heldur vélvirki. Það vora hugmyndir sem oít
era kenndar við heimspekinginn René Descartes sem áttu hvað mestan
þátt í að rnóta þessa hugarfarsbreytingu og færa hana í form, en í skrifum
hans kemm þessi vélvæðing skýrt fram. Þessari nýju sýn á hkamann
fylgdi hugmyndin um algeran aðskilnað anda og líkama.1' Aðskihiaðm
þessi birtist síðan á áhugaverðan hátt í myndmáli sæborgarinnar og hug-
myndum okkar um tæknimenningu, sem er ævinlega fjrrst og fremst álit-
in efhisleg og aðskihn frá andanum. En imndmáhð sýnir eimiig að að-
skilnaðurinn er aldreí fullkominn og vélin hefirr ahtaf einhverskonar sál
eða huga, sem birtist }dirleitt í einhverskonar vilja. Þannig gefur mynd-
mál tæknimenningar til kynna að þrátt fyrir hugmyndir okkar mn að-
skilnað efnis og anda sé niðmstaðan oftar en ekki sú að tæknin verður að
einhverju leyti mennsk eða lifnar tdð á einhvern hátt. Og það er einmitt
þessi mennskun tækninnar sem er lykilliim að sæborgimii.
Frá vélbrúðunni hggur bein h'na inn í tuttugustu öldina, og nú þá
tuttugustu og fyrstu. I grein sinni „Emdsioning Cyborg Bodies“ rekur
Jennifer Gonzáles fagmfræði vélarinnar í módernisma, fútúidsma, bau-
haus, funksjónahsma og síðan vísindafantasíunni, en segja má að um
miðja tuttugustu öld taki afþreyingarinenningin við því hlutverki að færa
tæknina í form.18 Síðan þá era þekktustu birtingarmtmdir sæborgarinnar
fyrst og fremst sprottnar úr afþrefyngarmenningu, þótt vissulega hafi
listamenn eins og Orlan og Stelarc einnig lagt sitt af mörkmn. Auðtdtað
hafði afþreyingarmenningin strax í upphafi aldarinnar komið fram með
sínar ímyndir, þá fyrst og ffemst í formi kvikmyndarinnar, eins og til
17 Sjá Jonathan Sawday, The Body Emblazoned: Dissection and tbe Human Body in Re-
naissance Culture, London og New York: Routledge, 1995. Sawday leggur áherslu á
að þrátt fyrir að hugmyndir Descartes hafi haft mikil áhrif hafi þær ekki leitt til al-
gerrar hugarfarsbreytingar og að gömul tdðhorf til líkamans hafi lifað góðu lífi
áfram.
18 Jennifer Gonzáles, „Envisioning Cyborg Bodies: Notes from Current Research“,
The Cyborg Handbook, bls. 267-280.
82