Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Síða 92
ÚLFHILDIJR DAGSDÓTTIR
yfirlýsingu hennar eða stefnuskrá finir sæborgir. Haraway tengir urn-
ræðuna um kynhlutverk hugmyndmn um mennsku og segir að sæborgin
bjóði ekki aðeins uppá möguleika til að endm'skoða fastmótaðar hug-
mjmdir um k\m, kjmgend, kynhlutverk og k\mhneigð, heldm gefi hún
einnig færi á að endurskoða stöðu okkar sem ‘manna’. Hún segir að með
tilliti til aukinna áhrifa og ítaka tækni og véla í tilveiu og umhverfi
hljótum wð að endurskoða viðteknar hugm\mdir okkar mn mennsku og
kanna hvernig hún er skilgreind. Haraway bendir á að hugnnmdin tmi
mennskuna eins og hún mótast með upplýsingumú á 18. öld sé bundin
karlinum, miðuð wð hann og gangi útfrá honum. Ef við gefrnn okkm að
sjálf mennskan sé skilgreind út frá karlmeimsku, þá býðm þessi tækni-
ofgnótt uppá nýjar skilgreiningar sem geta opnað ýmsar leiðir fyrir kon-
ur. Jöðrun eða hliðrun konunnar \ið miðlæga stöðu karhnannsins gerir
það að verkum að konan stendm þegar utan hins húmaníska ídeals og er
þess vegna oft færari mn að aðlagast nýjum hugmyndum mn mennsku í
breyttu samfélagi. Af þessum sökum telm Haraway að konan standi
‘nær’ sæborginni en karhnn; í það minnsta sé mnræðan um sæborgina
alltaf þegar tengd umræðu um kyn og kynferðiv4
Þetta má skoða útfrá hugmyndum um líkama kynjanna en allt frá
tímum grískrar fornheimspeki hefur hugmyndin um barlmanninn sem
viðmið mennsku birst í því að líkami hans er álitinn normið. Þeir
líkamar sem eru öðruvísi í laginu en hans eru að einhverju leyti ekki
fyllilega mennskir því þeir eru af-m\mdanir af Kkama karlmannsins.
Meðal þessara eru líkami konunnar og skrímslisms en innan hroll-
vekjunnar hefur, til dæmis, myndast hefð finir því að setja samasem-
merki milh skrímslisins og konunnar. Þetta er byggt á því að líkanú
konunnar er ‘öðruvísi’, frá\-ik frá líkama karlmannsins, alveg eins og
líkami skrímslisins og því á hún oft margt sameiginlegt með afskræm-
ingunni, er sett í sama flokk ef svo má segja.2;> Klassísk birtingarmtmd
þessa skyldleika er hin myndræna framsetning sem stilfir konunni upp
við hlið - eða í fangi - skrímslisins. Slíkar myndir minna einnig á annað
hlutverk konunnar í tengslum við sæborgina, en það er hlutverk hennar
sem sjónræns viðfangs hins karllega augnaráðs, hluttærk sem krefst þess
24 Sjá Donna Haraway, „A Cyborg Manifesto: Science, Technology, and Socialist-
Feminism in the Late Twentieth Centur\7“-
25 Sjá um þetta í grein minni „Varahlutir ýmr útópíur: eða af varúlfum og píum“.
90