Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 150
ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
Bölvun móðurinnar: Ara's sjdlfs og eyðing ættar
Það er ekki til nein endanleg fullnægja þrárinnar og að saina skapi er
ekki til táknmið eða viðfang sem stendur fyllilega fyrir það sem tdð höf-
um glatað. I verki Freuds Handan vellíðunarlögmálsiiis (1920) er dauðinn
hinsta viðfang þrárinnar þar sem sjálfsveran verður heil á ný. Freud end-
urskoðar hér hugmyndir smar um velhðmiarlögmáhð og hafnar fyxxi
kenningu sinni um að markmið sjálfsverunnar sé að fullnægja hvötum
sínum. I stað veUíðunarlögmálsins og ramiveruleikalögmálsms setrn hann
fram dauðahvötina andspænis lífshvötinni. Lífshvötin tengist kjTihvöt-
inni eða þránni efrir því að tengjast öðrum, en dauðahvötin er árásar- og
eyðileggingarhvöt.
Freud sér ýrnis vandamál við hugtakið „libido“ sem er miðstöð hvata-
Hfsins, kynhvöt sem leitar velhðunar. Hann telm að til sé orka sem mið-
ist ekki við fullnægju heldur hafi eyðileggingu að markmiði.12 Þetta era
árásarhvatir hkt og þær sem sjá má í sadisma og masóldsma. Eitt af
einkennum masókískrar sjálfseyðingarhvatar er endurtekningaráráttan,
tilhneigingin til að endurtaka sem birrist m.a. í hegðun, tdðbrögðum og
draumum. Endmtekningaráráttan er einkennandi hjá einstaklingmn sem
hafa orðið þnir áfalli sem þeir upplifa aftm og aftur í huganum. Hún er
demónskt afl, tjáning þeirrar dauðahvatar sem stendm andspænis hfs-
hvötinni. Dauðahvörin er þörfin fyrir að snúa aftm til óhfræns ástands
en h'fshvötin vill viðhalda hinu lifandi efui.13 Endanlegt takmark dauða-
hvatarinnar er sjálfseyðing eða dauði en h'fshvörin miðar að jafnvægi.14
Samspil og átök h'fs og dauða era meðal meginviðfangsefna Tímaþjófs-
ins og sá grunnur sem sagan byggir á. Hugsanir Oldu hverfast mn lífið
og dauðann og skilningm hennar á fyrirbæranum skapar henni örlög
sem eru óumflýjanleg þH þau liggja í formgerð sögunnar.15 Sagan teflir
12 Sjá Sigmund Freud, Nýir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, bls. 117-118.
13 Sama rit, bls. 122.
14 „The aim of all life is death,“ segir Ellmann í mnfjöllun sinni um dauðahvöt Freuds.
Sjá Maud Ellmann, „Introduction“, Psychoatialytic Literary Criticism, ritstj. Maud
Ellmann, London og New York: Longman, 1994, bls. 7-8. Eg ræði þessi einkemti
á skáldskap Steinunnar frekar í grein minni túnum VARANLEGRA ÁSTAR-
SORGA: Astin, dauðinn og lesandinn í þremur skáldsögum efdr Steinmmi Sigurð-
ardóttur", Sktmir, vor 2006 [180. árg.j, bls. 179-207, sérstaklega á bls. 191-206.
15 Peter Brooks styðst m.a. við Handan vellíðunarlögmákins eftir Freud í grein situti
„Meistaraflétta Freuds - Líkan h,TÍr ffásagnir" og semr ffarn þá kenningu að dauða-
hvöt í texta sé löngunin (þrá lesandans) efrir endalokunum. Endurtekningaráráttan
148