Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 174

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 174
PAUL DE MAN sem hugmynd er að skilja ljós eiginlega. En orðið „hugmynd“ (eidé) þýð- ir sjálft auðvitað ljós og ef sagt er að það að skilja ljós sé að gera sér grein íyrir hugmyndinni um ljós, þýðir það hið sama og segja að skilningur sé að sjá ljós ljóssins og er því í sjálfu sér ljós. Setninguna: að skilja hug- myndina um ljós verður því að þýða sem að lýsa ljósi ljóssins (das Licht des Lichtes lichten), og ef þetta er farið að minna á þýðingu Heideggers á forverum Sókratesar, þá er það engin tilviljun. Frumorð hafa tilhneig- ingu til að verða að staglkenndri tuggu. A sama hátt og orðið „flutit- ingur“ þýðir hreyfing en skýrir hana ekki, þá þýðir „hugmynd“ ljós en skýrir það ekki, og það sem verra er, „skilja“ þýðir skilningur en skýrir ekki skilninginn. Fyrsta hugmyndin, einfalda hugmyndin, er um ljós á hreyfingu eða mynd, en myndin er ekki einfóld hugmynd heldur tálsýn af ljósi, skilningi eða skilgreiningu. Þessi vandi sem fýlgir hinu einfalda er til staðar í allri röksemdafærslunni, og er sem slíkt hreyfiafl þessa vanda (hreyfingarinnar). Hlutirnir verða enn flóknari þegar undirstöðuhugmyndir taka við af einföldum hugmyndum. Líta má á undirstöðuhugmyndir út frá t\'eimur sjónarhornum: annars vegar sem safh eiginleika eða kjarna sem er grundvöllur þessara eiginleika. Dæmið sem tekið er um fýrri gerðina er „gull“, en sumir eiginleikar þess eru eklti óskyldir sólarljósi á hreyfingu. Formgerð undirstöðuhugmyndarinnar sem litið er á sem safh eiginleika brýtur upp samruna nefhds kjarna og raunverulegs kjarna sein gerðu þann sem tjáði einfalda hugmynd að hálfgerðum stamandi bjána en út frá þekkingarffæðilegu sjónarhorni að hamingjusömum bjána. I firrsta lagi eru eiginleikar ekki aðeins hugmyndin um hreyfingu, heldur hreyf- ast þeir og hrærast í raun og veru. Gull finnst á óvænmstu stöðum, til dæmis í stéli páfugls. „Eg tel að allir geti fallist á að [gull] standi fyrir fylld ákveðins litar sem er skínandi gulur; sú er hugmyndin sem börn hafa fest þetta nafn við, þann hluta páfuglsstélsins sem er skínandi gulur telja þau vera eiginlegt gull“ (3. bók, 9. kafli; bls. 85). Eftir því sem lýsingin færist nær myndhvörfum treystir Locke meira á orðið „eiginlegur“. Eins og blindi maðurinn sem gemr ekki skilið hugmyndina um ljós, þá kemur barnið sem gemr ekki greint hið óeiginlega frá hinu eiginlega finir aftur og aftur í þekkingarfræði 18. aldar sem lítt dulbúið tákn fyrir sam- eiginlegt vandamál mannkyns. Það er ekki aðeins að hugmyndin um hugbrögð feli í sér að þau em alltaf á iði, líkari kvikasilfi'i en blómum eða fiðrildum sem menn vonast til að geta að minnsta kosti nælt niður og J72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.