Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Side 198
MARGARKT H. FREEALAN
Frá hefðbundnu sjónarhomi virðast myndhvörf ljóðsins nokkuð ljós.
Ljóðmælandi, eða persóna ljóðsins, líkir sjálfri sér við fiðrildi sem er við
það að brjótast út úr því lokaða rými sem lirfuhýðið er. Bókmeimta-
fræðingar túlka ljóðið á mismunandi vegu eftir þn' hverja þeir áh'ta or-
sökina og tilganginn vera með þessari hhðstæðuvörpun. Frá femínísku
sjónarhorni má túlka fiðrildið sem konu sem streitist gegn hömlmn
feðraveldisins. Frá sjónarhomi sjálfsagna (e. metaliterature) gæti það tákn-
að mátt Ijóða þegar þau brjótast undan þvingunum óbundins máls. Frá
guðfræðilegu sjónarmiði gæti fiðrildið táknað upprisuna. Allar þessar
túlkanir em mögulegar en skýra samt sem áður ekki hvers vegna hægt sé
að draga þessar hliðstæður. Þessar túlkanir tærða mögulegar vegna þess
að þær eru allar í samhengi rið núðlæga túlkmi ljóðsms, sem hugræn
greining leiðir í ljós.16 Þamúg má h'ta á hugræna skáldskaparfræði sem
aðferðafræoi sem heldm bókmenntatúlkmium imian ákveðins ramma.
Að sjá hkindi milli manneskju og fiðrildis krefst hæfni til að koma
auga á hliðstæðutengingar á háu stigi. Til dænús er auðveldara að skynja
hkindi á rnilli kattar og hunds en á milli manneskju og fiðrildis. Eigin-
leikavörpun er notuð í ljóðinu sem heild til þess að varpa upptakasviði
fiðrildisins yfir á marksvið ljóðmælanda, lirfuhýðinu er varpað á klæði,
og myndun (dimmt rými) vængjanna varpað á ljóðmælanda sem vill
brjótast út. A sviði tengsla er aðþrengingu varpað á iimilokunarkennd
ljóðmælanda, kitlandi htum á aðdráttarafl þess að verða að einhverju
öðru, og „dimmu rými vængjanna“ á hugmyndina um að það sem vill
brjótast út sé betra og öflugra (þar sem það „gerir h'tið úr“ eða ,,smánar“)
en líkamlegir, tilfinningalegir og hugrænir fjötrar sem halda aftur af
persónunni.
The Manuscript Books ofEmily Dickinson, ritstj. Ralph W. Franklin, Cambridge Alas-
sachnsetts og London: The Belknap Press |f Harvard University Press, 1981. The
Poems ofEmily Dickinson: Including the Variant Readings Critically Compared with Áll
Known Manuscripts, ritstj. Thomas H. Johnson, Cambridge, Massachusetts: The
Belknap Press of Harvard University Press, 1955. [Hér fylgja með orðréttar þýð-
ingar á Ijóðunum sem nauðsynlegar eru vegna samhengis. Smn ljóðamia eru til í
þýðingu Hallbergs Hallmmidssonar og fylgja þær þýðingar neðanmáls.]
16 Samkvæmt hugrænum kenningmn má h'ta á lestur ljóða sem hluta af miðjutengdtmr
(e. radial) flokki þar sem ákveðinn lestur í flokknum er dæmigerðari, eða miðlægari,
en annar. Þó að miðlægur lestur á ljóðinu geti vel farið nærri því sem bókmennta-
fræðingar kalla „bókstaflegan“ lestur, er hann ólíkur honum að þvf leyti að haim er
niðurstaða þess að beitt er greiningu á hugrænmn ferlum.
196