Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Side 202
MARGAJRET H. RRF.F.MAX
það er - er á lirfahýðisstiginu og fiðrildið sem kannski verður til er enn-
þá lokað inni í ramma npphafs- og lokaerindisins. Mennska hhðstæðan
er aðeins gefin í sk\7n en ekki sýnd. Fegurðin í ljóði Dickmson felst í
ófnllkomleika þess, hinni „guðdómlegu vísbendingu" sem er gefin í skyn
og ljóðið endar á, mannlegt hf sem kann að verða, en er ekki orðið, ljóð
sem möguleiki - með orðum Dickinson „a fairer House than Prose“
(J 657), mannleg eftirsókn eftir guðdómlegum ódauðleika.
Þegar ljóð eru samin og lesin deila ljóðskáld og lesendur sömu hug-
rænu meginreglum Kkamsskilnings. Við sköpum heim okkar og fellum
hann í hugtök með RÝMISmyndhverfingunni, með ferh hliðstæðuvörp-
unar eins og við höfum séð í Lirfuhýðisljóði Didtinson. Sé gengið út frá
þeirri einslögun sem þessar varpanir leiða af sér, skiljum við ljóðið sam-
kvæmt tilgangi og orsök hhðstæðuvörpunar eins og hefur verið bent á:
Að það fjalli um konu sem berst gegn hömlum, eða snúist mn vald ljóða,
eða tákni upprisu Krists. Allar þessar túlkanir (en þær eru aðeins nokkrar
af mörgum mögulegum) koma heim og saman við hliðstæðuvörpunina á
hinni miðlægu einslöguðu metafóru.
3. Blöndun hugtaka í Byssuljóði Dickinson
Hugræn myndhvörf varpa ljósi á hugrænar meginreglur líkainsskilnings
sem ljóðskáld nota til að yrkja ljóð og lesendur nota til að lesa þau. Olíkt
byssupersónunni í Byssuljóði Dickinson geta manneskjur raimsakað alla
þá vörpun með myndhvörfum sem er mannshuganum möguleg. Hér á
eftir fer ljóð Dickinson: ,JVIy Life had stood - a“.20
My Life had stood - a
Loaded Gun -
In Comers - till a Day
The Owner passed - identified -
And carried Me away -
Líf mitt hafði staðið -
hlaðin byssa -
í hornum - þar til einn dag
að eigandinn fór hjá - bar kennsl á
og bar mig burt -
20 Fyrri útgáfa þessarar greiningar: Margaret H. Freeman, ,Metaphors of A'Iind: Trop-
ing as Poetic Strategy“, The E?nily Dickinson Handbook, ritstj. Gudnin M. Grabher,
Roland Hagenbtiche og Cristanne Miller, Amherst: The University of Massachu-
setts Press, 2005, bls. 258-272.
200