Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 223
LJÓÐLIST OG VÍÐFEÐMI MYNDHVARFA
saman hugræna skáldskaparfræði og þrjár aðrar hugrænar kenningar
með þ\u að ræða stuttlega greiningu Elenu Semino á ljóði eftir Sylvíu
Plath. Ljóðið sem heitir „The Applicant“ (Umsækjandinn) orti Plath ör-
fáum dögum efrir að hún ákvað að skilja við eiginmann sinn Ted Hughes
og upp á dag fjórum mánuðum áður en hún framdi sjálfsmorð.40
THE APPLICANT
First, are you our sort of person?
Do you wear a glass eye,
false teath or a crutch,
A brace or a hook,
Rubber breasts or a rubber crotch,
Stitches to show something’s
missing? No, no? Then
How can we give you a thing?
Stop crying.
Open your hand.
Empty? Empty. Here is a hand
To fill it and willing
To bring teacups and roll away
headaches
And do whatever you tell it.
Will you marry it?
It is guaranteed
To thumb shut your eyes at the end
And dissolve of sorrow.
We make new stock from the salt.
I notice you are stark naked.
How about this suit -
UMSÆKJANDINN
í fyrsta lagi, ertu okkar manngerð?
Ertu með glerauga, falskar
tennur eða hækju,
spelku eða krók,
gúmmíbrjóst eða gúmmíklof,
sauma sem sýna að eitthvað
vantar? Nei, nei? En
hvemig getum við gefið þér nokkuð?
Hættu að gráta.
Sýndu lófann.
Tómur? Tómur. Hér er hönd
að fylla hann og fús
að koma með tebolla og velta burt
höfuðverkjum
og gera hvað sem þú segir henni.
Viltu giftast henni?
Það er öruggt
að loka augunum að lokum
og leysast upp í sorg.
Við gerum nýtt soð úr saltinu.
Eg sé að þú ert kviknakinn.
Hvað með þessi jakkaföt -
40 Elena Semino, Langiiage and World Creation in Poems and Other Texts, London og
New York: Longman, 1997, bls. 235.
221