Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Síða 224
MARGARET H. FREEMAN
Black and stiff, but not a bad fit. WIll you marry it? It is waterproof, shatterproof, proof Against fire, and bombs through the roof. svört og stíf, en passa ekki illa. Viltu giftast þeim? Þau eru vatnsheld, höggheld vörn gegn eldi og sprengjtun gegnmn þakið.
Believe me, they’ll bury you in it. Trúðu mér, þeir jarða þig í þeim.
Now your head, excuse me, is empty. I have the ticket for that. Corne here, sweetie, out of the closet. Nú höfuð þitt, afeakið, það er tómt. Eg hef einmitt það sem þarf. Komdu hingað elskan, út úr skápntun.
Well, what do you think of that? Naked as paper to start Jæja, hvað finnst þér um það? Nakin eins og pappír í btTjun
But in twenty-five years she’ll be silver, en eftir tuttugu og fimm ár verður hún silfur,
In fifty gold. A living doll, everywhere you look. It can sew, it can cook, It can talk, talk, talk. eftir fimmtíu gull. Lifandi dúkka, hvar sem þú lítur. Hún gemr saumað, hún getur eldað Hún getur talað, talað, talað.
It works, there is nothing wrong with it. You have a hole, it’s a poultice. You have an eye, it’s an image. My boy, it’s your last resort. Will you marry it, marry it, marry it.41 Hún virkar, það er ekkert að henni. Þú hefur gat, það er heitur bakstur. Þú hefur auga, það er ímynd. Drengur minn, það er þitt síðasta úrræði. Viltu giftast henni, giftast henni, giftast henni.
41 [Sylvia Plath, „The Applicant“, Ariel, London: Harper Collins, 1963
222