Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 18
LIZ STANLEY
14. Á hverjum laugardagsmorgni í hverri viku skal senda skeyti
til yfirmanna Bloemfontein-flóttamannabúðanna þar sem til-
tekinn er íjöldi flóttamanna, bæði svartra og hvítra, og til-
greindur fjöldi fullorðinna, barna yfir 12 ára og bama undir 12
ára aldri, í þeim búðum ykkar sem fá úthlutað matarskömmt-
um.18
Þessi tilvitnun er sótt í „Reglur um stjórn forstöðumanna flótta-
mannabúða í nýlendunum við Orange-fljót“. Túlka má hana sem svo að
hún sýni að Bretar höfðu komið stjórnskipulagi í fastar skorður á þessum
tímapunkti í stríðinu, í febrúar 1901, þar sem kallaði var eftir nákvæmum
upplýsingum vikulega ffá öllum búðunum, en til em „skýrslur" frá þess-
um tíma. I ratm og vem höfðu margar búðanna verið til í nokkurn tírna
þegar þetta var skrifað og margar skýrslur frá eldra tímabili hafa varð-
veist. Auk þessa bendir þetta skjal og svipuð gögn önnur til þess að valda-
tengslum þessara u.þ.b. fimmtíu fangabúða við höfuðstöðvar hinna
tveggja yfirstjórnendanna í Free State og í Traansvaal, hafi verið þannig
háttað að höfúðstöðvarnar hafi stjórnað í öllurn smáatriðum reksmi við-
komandi búða á hverju svæði. Aðrar heimildir í skjalasöfnunum benda
aftur á móti til að skipulagið hafi verið með öðm móti þegar til kastaima
kom:
...Réttur listi }tfir dána fýlgir hér með. Engar dánarskýrslur em
til hjá þessu embætti fyrir 1. mars, en þá tók ég við stjórn hér.
Eg mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að skrá alla sem
dóu fýrir 1. mars og senda þér yfirlitið við fyrstu hentugleika.1'1
Stjórnendur búðanna í hverju héraði vom að vissu leyti undir nokkuð
strangri stjórn höfuðstöðvanna tveggja í Bloemfontein (Fríríkinu) og
Pretóríu (Transvaal). Þetta stutta bréf sem hér er vitnað til og dagsett er
6. apríl 1901 af nýjum forstöðumanni eða aðalstjórnanda Kroonstad-
búðanna, gefur til kynna að málið sé flóknara. Athugasemdin um að „eng-
18 SRC 1 / 103, „Rules for the Governance of Refugee Camp Superintendents, Or-ange
River Colony Camps“, (ódagsett en ffá febrúar 1901); Free State Archives Depot,
Superintendent of Refugee Camps collection. Aþekkt skjal var til íyrir Transvaal-
búðimar.
19 SRC 5 / 1159, Kroonstad í mars 1901 dánaryfirlit; bréf 6. apríl 1901; Free State
Archives Depot, Superintendent of Refugee Camps collection
16