Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 116
JÓN KARL HELGASON ingarþörf sem frásögn sögumannsins ber vott um. Lok sögunnar ýta undir þá túlkun. Aður en vikið verður að þeim er hins vegar ástæða til að staldra við annað ljóð sem sögumaður fléttar inn í frásögn sína, „Eg veit eina bauga- línu“ eftír sautjándu aldar skáldið Stefán Olafsson. Staðreyndin er sú að Bubbi er fjarri því að vera ánægður með sitt eigið ljóð; „ég er ekki skáld“, segir hann vonsvikinn. ,Jafnvel þegar lífið kallar, þá kann ég ekki að leika á fegurstu strengina í hörpunni, sem það réttir mér. Ég næ aðeins tökum á þeim hjáróma. Og ég henti frá mér pennanum“ (bls. 71). En í síðasta hluta sögunnar, eftír að Bubbi hefur mátt horfa á eftir Onnu sigla til dvalar í Danmörku, sest hann að sumbli eitt kvöld ásamt Stjána vini sínum og einkennilegum nátmga, sem Stjáni segir að „þættist vera skáld“ (bls. 172). Tveir strákar bætast í hópinn og þegar skáldið tekur dræmt í að þeir fari út á lífið og leiti uppi kvenfólk skýrir annar strákurinn það áhugaleysi með því að öll skáld séu náttúrulaus. Skáldið móðgast og ætlar að yfirgefa samkvæmið en þegar honum er boðið meira vín róast hann og fer eftir það að flytja kvæði eftir sjálfan sig og aðra, þar á meðal „Epitaphium pastoris“ eftír Bólu-Hjálmar. Skáldið spyr Bubba síðan hvort hann kunni svona gamlan kveðskap. Mér þótti þetta næsta móðgandi spurning og kvaðst bera skyn á mörg kvæði, sem væru hundruðum ára eldri en sú grafskrift, og lét hann heyra nokkur gömul erindi ffá ýmsum öldum, án þess hinir strákarnir legðu eyrun að því. En ég tók það skýrt ffam, að ég væri ekki skáld, og kvaðst aldrei hafa gert tilraun til að yrkja ferskeytlu, hvað þá heilt kvæði. Eg veit eina baugalínu, af henni tendrast vann eldheit ást í hjarta mínu, allur svo eg brann; bjartleit burtu hvarf úr rann. Nú er ei hugurinn heima því hana ei öðlast kann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.