Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 87
TÓMIÐ OG TILVERAN látum Kta út fyrir að það búi yfir ákveðnu eðli eða merkingn handan menningarlegra ákvarðana. I tungnmálinu, með táknum, endurtekning- um og helgisiðum, khsjum og margvíslegum gjörningum og öðrum við- brögðum búum við kynið tdl. Kynið er ekki tdl öðruvísi en sem það við- mið sem við búum til um leið og við ákveðum að það sé viðmið. Fáar bækur um kynjafiræði á síðari tímum hafa orðið svo áhrifaríkar, mikið notaðar og misnotaðar eins og Gender Trouble Judith Buder. Hún var hyllt sem nýr spámaður en bók hennar var líka harkalega gagnrýnd og vakti umtalsverða reiði. Arásirnar komu frá íhaldssömum femínistum í Bandaríkjunum sem fannst hún ráðast á femíníska rarmsóknarhefð. Þær komu hka ffá róttækum femínistum sem gagnrýndu hana fyrir að tala úr fílabeinstumi niður tdl þeirra sem stæðu í baráttunni. Með kenningum sínum gengi hún erinda andfemínista. Hörð gagnrýni kom ennfremur frá lesbískum fræðimönnum sem voru ósáttdr við þá „hinsegin“ bylgju sem fór yfir háskólana í kjölfar Butler. Gagnrýninni svaraði Buder með bókinni Bodies that matter (1993; Líkamar sem máh skipta).8 Þar skýrir hún og dýpkar nokkur atriði sem orkað höfðu tvímæhs í fyrri bókinni. Hún útskýrir hvað hún á við með hugtakmu „gjömingshæfni“9 og segir að það hafi aldrei verið ásetningur sinn með því að „skjöna“10 kynið að beina athyglirmi frá gagnrýninni samfélagsumræðu. Þvert á móti. Hún fer sömuleiðis betur ofan í saum- ana á afstöðu sinni til „drag“-fyrirbærisins sem hún telur fela í sér mjög róttæka málamiðlun um kynið. Gagnrýnendur Butier höfðu sakað hana um að upphefja „drag“ og sýna það í rómantísku ljósi. Þeir sögðu að það væri annað hvort óraunsæi eða einfeldni sem fengi hana tdl að skoða „drag“ eða klæðskiptd sem einhvers konar vopn í baráttunni um kyn- ferðið. I hókinni Hva er en kvinne? (2002; Hvað er kona)11 leggur Toril Moi fram athyglisverða gagnrýni á meðferð Judith Butier á hugmyndum Simone de Beauvoir og telur hana rangtúlka og misskilja þær. Toril Moi Sjá gagnrýni sem rakin er í Dagný Kristjánsdóttír, „Skápur, skáptir, herm þú mér ...“ í Undirstraumum, Reykjavík; Háskólaútgáfan, 1999, bls. 290-296. 8 Judith Butler, Bodies thatMatter. Titillinn er margræður og vísar líka til efnisleika lík- amans. Hann mun einnig hafa verið þýddur sem „Efhislegir líkamar“. 9 Þetta er tilraun til þýðingar á hugtakinu „performativitý1, myndað eins og „ger- andahæfni“ sem er þýðing á enska hugtaldnu „agency". 10 Þýðing Geirs Svanssonar á sögninni „to queer“. 11 Toril Moi, Hva er en kvinne? Oslo: Gyldendal, 2002. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.