Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 67
SOVÉTMENN OG SAMBÚÐIN VIÐ BANDARÍKIN 1945-1959 áhrifum sýningarinnar en hafði þó ekki alltaf tilætlaðan árangur. En ársins er þó ekki síður minnst sökum þess að innan tveggja vikna frá lokun sýningarinnar í Moskvu fór Krústsjov til Bandaríkjanna, fýrstur sovéskra þjóðhöfðingja, til að heimsækja landið. Heimsókn Krústsjovs til Bandaríkjanna var tilkynnt í Pravda 4. ágúst 1959 og var allra stærsta fréttin næstu tvo mánuði.25 Sovéskir fjölmiðlar héldu því fram að ferðin væri sönnun þess að hugmynd Krústsjovs um friðsamlega sambúð væri eina rétta leiðin fýrir stórveldin og ferðin hefði sögulegt gildi, ekki aðeins fýrir Sovétríkin heldur heimsbyggðina alla. Mikið var gert úr því að boðið væri óvænt og ætti að túlka sem stuðning bandarísku ríkisstjórnarinnar við stefnuna um friðsamlega sambúð, en í raun og veru höfðu Sovétmenn þrýst mjög á um þetta boð: Eisenhower var afar hikandi en lét þó tilleiðast. Sovétmenn hófu nær samstundis að skrifa bréf til Krústsjovs. Fyrstu bréfin eru dagsett örfáum dögum eftir fýrstu tdlkynninguna um ferðina. Flestir skrifuðu einungis til að óska Krústsjov góðrar ferðar og góðs gengis en þó nokkrir fóru ítarlegar ofan í saumana á samskiptum stór- veldanna. Margir bréfritaranna endurtóku efhi og ffamsetningu sovéskra fjölmiðla, þ.e. skrifuðu í sönnum Pravda-stíl og í tón sem var stjórn- völdum þóknanlegur. En það sem er áhugaverðara hér er að fjölmargir skrifuðu bréf sem voru rniklu meira en beinar stuðningsyfirlýsingar við markmið Sovétstjórnarinnar. Þessir bréfritarar sáu ástæðu til að gefa Krústsjov ráð vegna fýrirhugaðrar ferðar og oftar en ekki voru þessi ráð byggð á þeirra eigin reynslu af Bandaríkjamönnum eða af áhuga á Banda- rrkjunum sem hingað til hafði ekki farið hátt. Oll bréfin taka mið af andrúmsloftinu í Sovétríkjunum eftir leyni- ræðu Krústsjovs árið 1956. Það sést best á því að bréfritarar dásama Len- ín og Krústsjov en þegja þunnu hljóði um Stalín og því verður að greina bréfin með hhðsjón af því ferli sem hófst með afhjúpun Krústsjovs á glæpum Stalíns. Arið 1959 var ekki nándar nærri eins mikil áhætta að skrifa stjórnvöldum bréf og verið hafði á tímum Stalíns - þó svo að pólitískar ofsóknir hafi aðeins aukist í kjölfar leyniræðunnar og inn- 25 Krústsjov kom til Bandaríkjanna 15. september og ferðinni lauk 27. þess mánaðar. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.