Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 171
ORIENTALISM (2003) röklegu túlkunaraðferðir sem eru arfleifð frá húmanískri menntun og við getum beitt þeim á virkan hátt í veraldlegri umræðu á heimsvísu án þess að það kalli á tilfinningasama guðrækm' eða afturhvarf til hefð- bundinna gilda eða fornmennta. Hinn veraldlegi heimur er heimur sög- unnar þar sem manneskjan mótar söguna. Ahrif gjörða mannsins eru tilefhi til rannsókna og greiningar sem hafa það hlutverk að vekja skilning svo að hægt sé að læra af þeim, gagnrýna, hafa áhrif á og dæma þær. Umfram allt gengst gagnrýnin hugsun ekki undir vald ríkisins eða hlýðir skipunum um að ganga til hðs við þær fylkingar sem sækja að þeim sem sagður er óvinur hverju sinni. Frekar en að einblína á tilbúinn árekstur menningarheima þurfum við að einbeita okkur að hægfara sam- vinnu þessara menningarheima sem skarast, fá lánað hver frá öðrum og búa saman á áhugaverðari máta en hægt er að koma auga á með skilningi sem byggist á einfaldaðri eða tilbúinni nálgun. En til þess að sltilja hlutina í víðara samhengi þurfum við tíma og það verður að rýna í þá með þohnmæði og fyrirvara, auk þess sem ríkja þarf traust í garð mis- munandi túlkunarsamfélaga, en slíku trausti er erfitt að viðhalda í veröld þar sem sífellt er kallað á tafalausar aðgerðir og viðbrögð. Húmanismi snýst um þau áhrif sem einstaklingseðli mannsins og hug- lægt innsæi hafa, fremur en um viðteknar hugmyndir og ákveðið for- ræði. Það verður að lesa texta eins og þeir séu textar sem urðu til og hfa áfram í heimi sögunnar á ýmsa mismunandi vegu sem ég kýs að kalla veraldlega. En þetta þýðir engan veginn að þáttur valdsins sé undan- skilinn; þvert á móti hef ég reynt að sýna fram á það í bókinni hvernig valdið læðir sér inn í og skarast við öll fræði, jamvel þau lítt þekktustu. Og að síðustu, það sem er mikilvægast; í húmanisma felst eina - og ég mundi vilja ganga svo langt að segja síðasta - viðnám okkar gagnvart ómannúðlegum aðgerðum og óréttlæti sem lýta sögu mannsins. I dag njótum við stuðnings frá hinum gríðarlega hvetjandi lýðræðislega vett- vangi hins stafræna rýmis, sem er opið öUum notendum á vegu sem fyrri kynslóðir harðstióra eða bókstafstrúarmanna létu sig ekki dreyma um. Mótmælin gegn stríðinu í írak - sem urðu um allan heim áður en inn- rásin hófst - hefðu ekki verið möguleg ef ekki hefði verið fyrir óhefð- bundin tengslanet almennings, sem ná um alla jörð og gera fólki kleift að fá upplýsingar og fréttir frá óhefðbundnum heimildum. Þessi net eru ákaflega vel upplýst um hreyfingar í umhverfismálum, marmréttinda- málum og frelsisbaráttu; hugðarefnum sem tengja okkur öll saman á 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.