Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 151

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 151
AÐFÖNG OG EFNISTÖK í ENGLANDSÞÆTTI GERPLU í enskum bókum hefur Sveinn konungur engin viðurnefni, svo ekki er föðurbananafnið þaðan runnið. Sagnariturum ber hins vegar alls ekki sam- an um samskipti þeirra feðga Haralds blátannar og Sveins. Þannig segir til dæmis enskt 11. aldar sögurit, Encomium Emmae Reginae (Til heiðurs Emmu drottningu), að Haraldur hafi ekki viljað unna syni sínum þess að taka ríki efdr sinn dag; þá hafi þeir feðgar safnað hði og barist, og Har- aldur flúið særður til Vindlands þar sem hann lést skömmu síðar. I Dan- merkursögu Sveins Akasonar (Svens Aggesens) kastar Haraldur trúnni og hrökklast í útlegð. I Jómsvíkinga sögu er Pálna-Tóki gerður að fóstra Sveins, og drepur hann Harald til að Sveinn fái ríkið. En sá annálaritari sem verst ber Sveini söguna er án efa Adam frá Brimum í riti sínu Gesta Hammahurgensis Ecclesiae Pontificum (Saga Hamborgarbiskupd). Þar er sam- skiptum þeirra feðga svo lýst: Haraldur tók kristni og lét kristna alla landsmenn. En er hann tók að eldast, þá vildi Sveinn, sonur hans, taka ríki af föður sínum og naut til þess styrks af höfðingjum, er höfðu kastað krismi. Þeir lögðu til bardaga við Harald, sem flúði særður til Vindlands og andaðist þar. En Sveinn, föðurmorðinginn, of- sótti kristna menn.45 Varla leikur vafi á því að þessi texti Adams er fyrirmynd Halldórs er hann lýsir Sveini. I vestrænnm bókmenntum, allt ffá dögum Grikkja og Róm- verja, hafa föðurbanar jafnan mátt taka út hinar ægilegustu refsingar, en ekki lætur Halldór Svein þola neitt slíkt. Sem fýrr eru rétti hins sterka engin siðferðisleg takmörk sett, hvort sem hann ágimist fé eða lönd. 3.5 Kniitur Sveinsson Knútur Sveinsson er tignarlegastur þeirra konunga sem Gerpla lýsir - í fasi og útliti að minnsta kosti: „Knútur konúngur Sveinsson hlaut sína fóstran að konúngasetrum og biskupa, í höllum eða borgum; hann nam í bemsku þær íþróttir er heyrðu tignarmönnum, vígfimi og riddaraskap, og bera vopn eða klæði að göfugra manna hætti efdr kurteisi þeirra bar- úna er hlýddu keisaranum“ (bls. 274). Engar heimildir em fyrir uppvexti Knúts, og hér skapar Halldór sína eigin mynd, þar sem hann tekur til 45 Bjami Guðnason, ritstrj., Danakonunga sögur, Islenzk fomrit, 35. bindi, Reykjavík: Hið íslenzka fomritafélag, 1982, bls. LXXXVILL. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.