Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 58
RÓSA MAGNÚSDÓTTTR Stalíns og það var ekki erfitt fyrir Krústsjov að fá Sovétmenn til að styðja hugmyndir sínar um friðsamlega sambúð við Bandaríkin árið 1959. I þeirri umíjöllun sem hér fer á efdr er gripið til ólíkra heimilda til að sýna hversu fjölbreytt umræðan um Bandaríkm var á þessum tíma. Heimildir um orðræðu fjandsamlega Bandaríkjunmn eru fengnar úr op- inberum áróðri og kvikmyndum. Eg fann jákvæða umræðu um Banda- ríkin í réttarskjölum en í sovéskum hegningarlögum var að firma klausu sem Aleksandr Solzhenítsyn gerði fræga í skrifum sínum: klausu 58:10 sem skilgreindi „andbyltingarlega" og „andsovéska“ hegðun sem refsi- verða.5 Slíka hegðun var svo hægt að túlka mjög vítt og allur óhagstæður samanburður, t.d. vangaveltur um að hemaðarmáttur Bandaríkjanna væri meiri en Sovétmanna, var skilgreindur sem árás á sovétskipulagið. Eg skoðaði gagngert skýrslur einstaklinga sem látíð höfðu í ljós skoðun á Bandaríkjunum en á tímabilinu 1945-1959 vora hundruð Sovétmanna fangelsuð eða send í nauðungarvinnu fiæir brot á reglu 58:10 í sovésku hegningarlögunum sem fólust í því að þeir höfðu farið fögram orðum um Bandaríkin, hlustað á óvinaútvarpssendingar, lesið óæskilegar bækur eða rit um Bandaríkin eða eingöngu viðrað skoðanir sínar á Bandaríkj- unum yfirhöfuð.6 Upplýsingar um áhyggjur Sovétmanna af þróun sambandsins við Bandaríkjamenn eftir stríðið koma einnig fram í skýrslum sem flokks- nefndir Kommúnistaflokksins víðs vegar um landið sendu miðstjóminni í Moskvm. Upplýsingarnar í þessum skýrslum vora t.d. byggðar á fiæir- spumum frá opnum flokksfundtmi og uppljóstrunum frá vinveittum heimildarmönnum og lýstu m.a. orðrómi og áhyggjum Sovétmanna af málefhum líðandi stundar, innlendum sem erlendum.' 5 Alexander Solzhenitsyn, The Gulag Archipelago, 1918-1956: An Experiment in Liter- aiy Investigation, bindi I, New York: WestviewPress, 1991, bls. 60. 6 Nánari lýsingu á aðferðafræði og meðferð dómskjalanna er að finna í kafla 2 í doktorsritgerð minni. Eg vil þó taka fram að pólitískar ofsóknir byggðar á klausu 58:10 minnkuðu mjög mikið á Krústsjov-tímanum og frá og með árinu 1958 eru fá dæmi þess í prentuðum heimildum að fólk hafi verið handtekið vegna áhuga á Bandaríkjunum. Sjá Kozlov og Mironenko, 58.10: nadzoniyje proizvodstva prokúra- túry SSSR po delam ob antisovjetskaj agitatsij i propagande. Nánari lýsingar á þessum heimildum (svodld) má finna t.d. í Contending With Stal- inism: Soviet Power and Popular Resistance in the 1930s, ritstj. Lynne A. Viola, Ithaca: Comell University Press, 2002 og Jeffrey W. Jones, ,„People Without a Occupa- 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.