Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 164
EDWARD W. SAID sjónarsamt þetta virðist og hver fellur fyrir því, ef svo má segja. Það versta er að þegar eðlishyggjan ræður ríkjum, hverfur mannleg þjáning í öllu sínu magni og sársauka út í buskann. Minningar um fortíðina eru þurrkaðar út og með þeim sjálf sagan af sömu ÚTÍrlimmgu og virðingar- leysi og felst í hinu algenga bandaríska orðalagi „you’re history" („þú heyrir sögunni til“). Þótt mttugu og fimm ár séu hðin frá því að OrientaUsm kom út, vekur bókin enn spumingar um hvort heimsvaldastefha nútímans hafi nokkru sinni liðið undir lok, eða hvort hana hafi ávallt mátt finna í Austur- löndum, allt frá því Napóleon hélt inn í Egyptaland fyrir weimur öldum. Aröbum og múslímum hefur verið sagt að með því að líta á sig sem fómalömb og hugsa of mikið um rányrkju heimsveldisins séu þeir að skjóta sér undan ábyrgð í samtímanum. Ykkur hefur mistekist, allt hefur farið úrskeiðis hjá ykkur, segir Austurlandafræðingur nútímans. Af þess- um toga er að sjálfsögðu einnig framlag VS. Naipauls tdl bókmenntanna, að fómarlömb heimsveldisins harmi hlutskipti sitt á meðan land þeirra fari í hundana. En í slíku viðhorfi felst einstaklega grunnfæmislegt mat á átroðningi heimsveldisins, það lýsir mjögyfirborðslega þeirri gífurlegu afskræmingu sem heimsveldið hefur orsakað í tilveru „óæðri“ þjóða og „undirokaðra kynþátta“, kynslóð efdr kjmslóð, og í því felst einnig mjög takmarkaður vilji til að horfast í augu við þá löngu arfleifð sem gerir það að verkum að heimsveldið teygir áhrif sín enn þann dag í dag inn í líf Palestínumanna, Kongóbúa, Alsírbúa og Iraka, svo dæmi séu neftid. Mð viðurkennum réttilega að helförin hafi breytt skdningi okkar á sam- tímanum til frambúðar: Hvers vegna hafa afleiðingar heimsvaldastefin- unnar og þau áhrif sem hugmyndir óríentahsmans hafa enn í dag ekki leitt til sams konar þekkingarfræðilegrar stökkbreytingar í hugum okk- ar? Hugsum um ferhð sem hefst með Napóleon, heldur áfram með upp- gangi í rannsóknum á Austurlöndum og yfirráðum í Norður-Afríku, síð- ar með sambærilegum leiðöngrum í Víetnam, Egyptalandi og Palestínu, og að lokum má sjá hvemig það heldur áfram alla tuttugustu öldina í baráttunni um ofiu og yfirráð yfir hemaðarlega mikilvægum svæðum í Persaflóanum, Irak, Sýrlandi, Palestmu og Afganistan. Hugsum síðan á móti um uppgang þjóðernishyggju í andstöðu við nýlendustefhuna, um hið smtta skeið frjálslyndis og sjálfstæðis, síðan tímabil sem einkennist af valdaránum herja, uppreisnum, borgarastríði, trúarofstæki, órökrænum átökum og ósegjanlegri grimmd í garð þess hóps „innfæddra“ sem næst 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.