Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 140
MAGNÚS FJALLDAL samdi fljódega um frið og skipringu landsins á milli þeirra. Ári síðar dó Játmundur, og þá fyrst varð Knútur konungur yfir öllu Englandi. Hann bað síðan Emmu sem gifrist honum með því skilyrði að einungis synir þeirra ættu tilkall til erfða á Englandi.19 2.3 Ofbeldislýsingar Halldóri Laxness var stundum borið á brýn sem rithöfundi að í bókum hans væri mikil áhersla lögð á hið ljóta og viðurstyggilega í mann- eskjunni og hennar verkum.20 Slík atriði er vissulega að finna í Gerplu þar sem lýst er pyntingum og meiðingum af ýmsu tagi, pyntingartólum og böðlum sem þau nota.21 Það er hins vegar eftírtektanært að frásagnir sumra enskra kirkjusagnfræðinga á illvirkjum víkingahers Þorkels háva í Kantaraborg eru snöggtum ljótari en frásögn Gerplu, þótt ljót sé. Þannig má lesa í Ki'óníku (Chronicle) Florence frá Worcester að konur hafi verið dregnar á hárinu eftir strætum brennandi borgarinnar og síðan kastað á bálið, en reifabörn rifin af brjóstum mæðra sinna og varpað á spjótsodda eða kramin til bana undir vagnhjólum.22 I Konungasögu Simeons frá Durham (A Histoiy ofthe Kings ofEngland) og í Króníku Rogers frá Hove- den er því bætt við að sumir hafi dáið af því að vera hengdir upp á kyn- færum sínum.23 Það er því ljóst að því fer fjarri að Halldór hafi einatt verið á höttunum efrir ljótustu lýsingum sem hann gat fundið í enskum 19 Þessi saga er skilmerkilega rakin í riti EM. Stentons, Anglo-Saxon England, bls. 3 86- 397. 20 Sjá t.d. þau ummæli séra Benjamíns Kristjánssonar eftir útkomu Sjálfstaðs fólks að bókin vekti hjá honum þá tilfinningu „að manrdífið sé raunar einn allsherjar sóða- legur sorphaugur bófa og illræðismanna“. Að mati Halldórs Guðmundssonar varð þetta viðhorf útbreitt með Islendingum (Halldór Guðmundsson, Halldór Laxness, bls. 299). Um Gerplu sagði Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum að hann hefði „aldrei sýnt meira sálarþrek á ævi [sinni]“ en að ljúka við lestur þeirrar bókar, enda væri „uppistaðan ... klám og guðlast, eitt það ógeðslegasta sem [hann hefði] lesið þess kyns“ (Helgi Haraldsson, Engum er Helgi líkur: bóndimi á Hrafiikelsstöðum segir sína meiningu, Reykjavík: Om og Orlygur, 1971, bls. 151-152). Fleiri niðrandi um- mæh af þessu tagi um Geiplu eru rakin í bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar (Laxness - 1948-1998: ævisaga Halldórs Kiljans Laxness, bls. 79-81). 21 Sjá t.d. lýsingu sögnnnar á framgöngu Olafs Haraldssonar og aðstoðarmanna hans gegn íbúum Kantaraborgar eftír fall hennar (bls. 190-195). 22 Sjá Joseph Stevenson, The Chuixh Histoiians ofEngland - Tbe Anglo-Saxom Chronicle, The Chronicle ofFlorence ofWin'cester, 2. bindi, 1. hluti, bls. 260. 23 Sjá J. Stephenson, Simeon ofDurham -A Histoij ofthe Kings ofEngland, bls. 103 og Henry T. Riley, The Annals ofRoger de Hoveden, 1. bindi, bls. 90. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.