Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 60
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR Eftir stríðið: herferð sovéskra stjómvalda gegn Bandartkjunum Eins og allir vita voru Sovétmenn og Bandaríkjamenn bandamenn í síð- ari heimsstyrjöldinni. Stríðsbandalagið varð til þess að fjölmargir Sovét- menn kynntust bandarískri dægurmenningu bæði af orðspori og vegna frjálslegrar menningarstefnu sovéskra stjórnvalda í stríðinu. Eins kynntust margir sovéthermenn Bandaríkjamönnum undir lok stríðsins. Herir þjóðanna tveggja mættust loks ríð ána Saxelfi í Þýskalandi 25. apríl árið 1945 og gaf fundurinn til kynna að endalok stríðsins í Evrópu væru í augsýn. Fundurinn við Saxelfi var mikilvægur áfangi í síðari heimsstyrj- öldinni: Bandarískir og sovéskir hermenn spiluðu saman tónhst, sungu amerísk lög, drukku rússneskt vodka og skáluðu fýrir ævarandi vináttu sín á milli.10 A þessum vordegi í apríl voru friðarhorfur góðar og engan grtmaði að þessum góða anda yrði fómað á altari kalds stríðs milh fi'rrum bandamannanna. Nær fjóram árum eftir fundinn við Saxelfi, í kringum stofnun Atlants- hafsbandalagsins í lok mars árið 1949, var kvikmyndin Fundurinn við Saxelfi (Vstretsja na Elbe) frumsýnd í Moskvu. Myndin var byggð á leikriti eftir Túr-bræður sem hafði verið sýnt við miklar vinsældir í Moskvu og sveitum Sovétríkjanna um tveggja ára skeið11 en þvert á það sem búast mætti við miðað við vitnisburð þátttakenda í hinum raunvenilega Sax- elfarfundi er verkið óheflaður áróður gegn Bandaríkjunum. I upphafs- senu myndarinnar sjást sovéskir hermenn marsera stoltir um götur bæj- arins Torgau að ánni Saxelfi. Eirrn sovésku hermannanna lítur svo tTir ána, sér Bandaríkjamenn nálgast og segir hæðnislega: „Sjáið þið, þetta er síðasti dagur stríðsins - og loksins sjáum við aðra víglínu.“12 10 Opinber hátíðahöld í tileíhi af Saxelfar-fundinum fóru íram 30. apríl 1945. Sjá Mark Scott, Yanks Meet Reds: Recollections ofU.S. and Soviet Vets from the Linkup in Wortá Warll, Santa Barbara: Capra Press, 1988, bls. 28. Harold Denny, „Red Army Hon- ors Hodges On Link-Up: Russians Serve an Elaborate Dinner to Celebrate Meet- ing ofU.S. and Soviet Forces“, The New York Times, 1. maí 1945, 4. Einnig Delbert E. Philpott og Donna Philpott, Hands Across the Elbe: The Soviet-American Linkup, Paducah, KY: Tumer Pubhcations, 1995. 11 Leikritið var ffumsýnt árið 1947 í Berlín. Sjá „Russian Play Drops Anti-American Attacks In Version for the Soviet Zone of Germany“, The New York Times, 12. nóv- ember 1947, bls. 34. 12 Vstretsja na Elbe, Grigoríj Aleksandrov Edisherorítsj leikstjóri, Moskva: Mosfilm, 1949. 5«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.