Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 44
GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR Ofbeldið og óhugnaðurinn sem lýst er í verkinu er skelfilegur og lýsing- amar oft ýtarlegar þrátt íýrir þá áherslu sem kemur fram í textanum og í umræðu um harm að hér séu á ferð brotakenndar og óljósar minningar. Lesandinn hlýtur því að spyrja sig: Af hverju er verið að lýsa fyrir manni hrottalegum morðum á bömum þegar það er ekki hluti af þörfinni fitrir að bera vitni? SKkur texti breytist umsvifalaust í lágkúra. Lesandinn sveiflast því á milh reiði og stundum jafnvel hláturs, þ\í tilbúningurinn tekur á sig svo ótrúlegar myndir á stundum. Dæmi um þetta er þegar höfandurinn lýsir arnki úr skólanum í Sviss eftir stríðið þar sem keim- arinn biður nemenduma að bera kennsl á nokkrar srússneskar hetjur. Þjóðemisrómantíkin svífur yfir vötnum þegar kennarinn sýnir þeim fræga mynd af Vilhjálmi Tell þar sem hann mundar boga sinn í átt að barninu með eplið á höfðinu. Vfilkomirski segist hins vegar hafa verið gripinn skelfingu þegar hann horfði á myndina því hann hafi haldið að þetta væri SS-maður sem ætlaði að myrða barnið. Sumum gagnrýn- endum verksins fannst þetta með sterkustu amkum bókarinnar.s Verkið sýnir líka hve hugmyndir okkar og flokkanir á verkum í mis- munandi bókmenntagreinar em nátengdar væntingum lesandans; em augljóslega spuming um leshátt - eins og margir sjálfsævisagnaffæðingar hafa einmitt lengi haldið fram.7 8 9 Það er að segja; það er enginn eðlislægur mtmur á skáldskap og æviskrifum, við getum ekki bent á einhver ein- kenni textans og sagt að hér sé um að ræða sjálfsævisögu eða skáldskap. Miklu frekar er þetta spuming um hvernig við komum að verkinu og hvernig verkið er kynnt. Við lestur á sjálfsævisögulegu verki má segja, svo vimað sé óbeint í Phifippe Lejetme, að höfundur geri samning túð les- endur og þeir treysti honum til að greina frá atburðum eins og hann man þá.10 Þegar þessi samningur er ekki virtur láta viðbrögðin ekki á sér standa - og reiði er eflaust algengasta tilfinningin. Lesandinn upplifir slíkt samningsbrot sem svik við sig, sem blekkingu og fals. Susan Sulei- man bendir hins vegar á að þessi viðbrögð kvikni ekki þegar þessu er öfugt farið, ef við komumst að þ\ú að skáldsaga sem við lesum sé meira 7 Willcomirski, Frag/nevts, bls. 129. 8 Sjá t.d. Jonathan Kozol, „Children of the Camps“, ritdómur um Fragments, Nation, 28. október 1996. 9 Þetta má rekja til Philippe Lejeune, sjá Le pact autobiographique: Nouvelle édition augmentée, París: Editions du Seuil, 1996, og margir hafa rætt þessa hugmtTid síðar. 10 Sjá sama rit, bls. 27-28. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.