Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 130
JON KARL HELGASON Það er fyrst með skrifum sínum sem Bubba auðnast að tjá þær þver- stæðu kenndir sem hann upplifir í senn sem heilbrigðar og syndugar. Samböndum hans við Bíbí og Onnu er stillt upp sem andstæðum en niðurstaðan er sú að hvorugt þeirra á ffamtíð fyrir sér. Þriðja ástarsam- bandið í sögunni, og það lífvænlegasta, er samband sögumannsins við lesendur sína en þá ávarpar hann hvað eftir annað með karlkynsorðum á borð við „vinir mínir“, „mínir kæru“ og jafiivel „mínir elskanlegu“, ekki síst í upphafskaflanum (bls. 10, 12, 13, 15) sem, eins og áður sagði, ber hið tvíræða heiti „Forleikur“. Þessi ávörp minna á að sjálfgetna skáld- sagan, eins og aðrar bókmenntir, er í rauninni afkvæmi tveggja einstak- linga, höfundar og lesanda, óháð kyni þeirra og kynhneigð. Hér að ffaman hafa hugtöki n frásagnarspegill og sjálfsgetin skálásaga verið reifuð og lögð til grundvallar greiningu á skáldsögunni Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar. Þessi hugtök hafa það ffam yfir hugtök á borð við sjálfsaga, sögusagnir og sjálflýsandi bókmenntir að vera tiltölulega affnörk- uð og skýrt skilgreind. Það er ekki þar með sagt að hin hugtökin eigi ekki rétt á sér. Þau lýsa almennt þeirri tilhneigingu skáldskapar að gera skáldskap að viðfangsefni sínu eða varpa ljósi á sjálfan sig. Af þeim þremur er sjálfsaga það eina sem hefur unnið sér vissan sess í íslenskri bók- menntaumræðu og er að mörgu leyti heppilegt safnheiti yfir þau ólíku hugtök sem mótast hafa í umræðum um þetta efni erlendis. Þess má þó geta að næstum samhljóða hugtak, sjálfssaga, hefur verið notað um sjálfs- ævisöguleg skrif. Arið 1981 skrifaði Sigfús Daðason grein um Þórberg Þórðarson og ræddi þar um „sjálfssöguþættina“ í ritum skáldsins. Segir Sigfús að vissar bækur Þórbergs hafi „á sér form sjálfssögu11.43 I hans huga virðist hugtakið eiga við algjörlega sjálfhverfa ævisögu: „Að vísu er það svo að sjálfssaga sem ekki er annað en sjálfssaga er fremur skáldlegt tmdantekningar-fyrirbæri en nokkuð annað. Ekki einu sinni jámingar Rousseaus eru lausar við umhverfið. Og sjálfhverfar ævisögur [...] eru nær ólæsilegar.‘<44 Tæpum aldarfjórðungi síðar endurvakti Sigu’rður Gylfi Magnússon sagnfræðingur hugtakið í titli bókar sinnar Sjálfssögur. Minni, 43 Sigfíis Daðason, „Þórbergur Þórðarson", Andvari 106 (nýr flokkur 23, 1981): 3—42, bls. 3. 44 Sama rit, bls. 24. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0139
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
505
Gefið út:
2001-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Hugvísindi.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað: Stríð og friður (01.10.2006)
https://timarit.is/issue/378639

Tengja á þessa síðu: 128
https://timarit.is/page/6205082

Tengja á þessa grein: Deiligaldur Elíasar
https://timarit.is/gegnir/991004855619706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað: Stríð og friður (01.10.2006)

Aðgerðir: