Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 20
LIZ STANLEY ur f]öldi manns, stundum hundruð Búa, væri færður tíl annarra búða sem nær voru heimili fólks eða til ættingja sem bjuggu annars staðar og, í tilfelli svartra, til að vinna annars staðar. Hún sýnir líka að stundum komu hópar af fólki í búðimar, stundum mikill fjöldi, sem færðir höfðu verið frá öðmm búðum eða breski herinn flutt þá þangað eftir að kveikt hafði verið í bændabýlum. Þetta hefur það í för með sér að erfitt er að alhæfa nokkuð um einstakar fangabúðir vegna þess að á aðeins nokkrum mánuðum gat orðið mikil endumýjun á fólki, stjórnendum, starfsliði og föngum. Rannsakendur hafa haft sterka tilhneigingu til að gera ráð fýrir því að skipulag fangabúðanna hafi verið miðstýrt skrifræðiskerfi í föstum skorð- um, stigskipt og reglufast, og margvísleg flókin atriði í skjalaheimildum túlkuð sem afleiðing af vanhæfni starfsliðs. I dæmtmum sem bragðið hefur verið upp hér (og í mörgum öðrum svipuðum tilvikum) má þó sjá að stundum var munur á því hvernig formlegum regluin var ffamfylgt, að sjálfstæði hvers staðar var umtalsvert og að fólksfjöldinn í fangabúð- unum tók stöðugt breytingum. Þannig em stórar skipulagsheildir ætíð í raun og vera, og alltaf em formlegar og óformlegar víddir á þeirn þegar til kastanna kemur. Auk þessa, þegar unnið er með þessi gögn í heild sinni, birtist róttækari sýn á öll þau fjöldamörgu frávik frá reglum og uppbyggingu kerfisins. Þegar til kom var því ekki um einhverja eina skipulagsgerð og eitt reglusafn að ræða sem þessi dæmi vom ffávik ffá. Helst mætti líta á út- gefhu reglurnar sem hið æskilega ástand, að þær hafi verið birtar í ákveðnu samhengi þar sem viðurkennt var að fangabúðirnar ættu hver um sig við mismunandi vanda að etja. Staðbundin vandamál við rekstur búðanna, hæfni og vanhæfhi starfsliðsins, afar ólíkt pólitískt „yfirbragð“ fólksfjöldans í búðtmum og ólík einkenni þess að öðm leyti, mismunandi kröfur frá hendi herstjórans, svo ekki sé minnst á erfiðar og hættulegar aðstæður í stríðinu, allt þetta gerði fylgni við reglurnar óvissa og breyti- lega og „frávik“ ffá þeim að vissu leyti eðlileg. Samanlagt verða öll þessi ffávik að því sem skipulagsgerðin var í raun og vem „á staðnum“ og gögnin sem innihalda formlegar reglur og reglugerðir em misvísandi - eða réttara sagt, þau hafa verið túlkuð á misvísandi hátt. Það sem ég hef áhuga á í þessu sambandi er hvernig fangabúðakerfið hefur verið útskýrt með því að tengja það við þekkt ytra mynstur eða „form“ - þ.e. hið klassíska „skriffæðiskerfi“ - sem það passar ekki við í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.