Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 139

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 139
AÐFÖNG OG EFNISTÖK í ENGLANDSÞÆTTI GERPLU aðeins nokkrum vikum síðar dó Sveinn, og sneri þá Aðalráður aftur til Englands.16 Þá ósk landsmanna að kommgur stýri ríki sínu af meiri hyggindum en til þessa sækir Halldór hins vegar í Enska annálinn, en með breytingum þó. Þar segir: „allir ráðgjafar konungs, jafht leikir sem lærðir ... lýstu því yfir að enginn konungur væri þeim kærari en þeirra réttkjörni jöfur, ef hann aðeins vildi stýra ríkinu af meiri réttsýni en harm hefði áður gert.“17 Ef til vill hefur Halldór talið að hægt væri að óska Aðalráði ögn meiri vitsmuna, en tómt mál að ætlast til réttsýni af konungi sem hatar og hræðist þegna sína. Ekki eru þó vandamál Aðalráðs konungs úr sögunni með dauða Sveins tjúguskeggs, því ekki líður á löngu þar til sonur hans, Knútur, birtist á Englandi með miklu liði kappa og ofurhuga. Konungur setur nú traust sitt á Þorkel háva og menn hans, en þegar á hólminn er komið reynast þeir liðónýtir landvamarmenn: „Þeir Þorkell hafa þann hátt á, sem laung- um hafði betur gefist en orustur, að hætta ekki til ef þeir mættu duganda liði“ (bls. 271). Þessi háðslega glósa endurómar svipaða lýsingu á her- kænsku Aðalráðs í Enska annálnum, þar sem þess er getið að væri óvina- herinn fyrir austan var enska hemum haldið fyrir vestan, en fyrir norð- an ef ráðist var á sunnanvert landið. 18 Viðskiptum þeirra Knúts og Aðalráðs lýkur svo í Gerplu að Knútur tekur Emmu drottningu hans sér til eignar en rekur konung á skóga þar sem hann endar ævina sem útileguþjófur. Hér varpar Halldór sögulegum heimildum að mestu fyrir róða og gerir endalok Aðalráðs stómm háðu- legri en þau í rauninni vom. Knútur, sem var á Englandi þegar Sveinn faðir hans andaðist, ákvað að snúa heim til Danmerkur með herinn, og leið vel á annað ár þar til hann hélt aftur til Englands. Nú var Þorkell hávi kominn í lið hans, en ekki er vitað um tildrög þess að hann yfirgaf Aðalráð konung. Einungis tæpu ári eftir komu Knúts, og nokkm áður en herför hans lauk, andaðist Aðalráður konungur (1016). Sonur hans, Ját- mundur sterki (Edmund Ironside), hélt baráttunni gegn Knúti áfram, en 16 Sjá F.M. Stenton, Anglo-Saxon England, bls. 383-384. 17 Mín þýðing. Á ensku nútímamáli (G.N. Garmonsway, The Anglo-Saxon Chronicle, bls.145) er fomenski texti annálsins svohljóðandi: „all the councillors, both spiritual and temporal ... declaring that no lord was dearer to them than their rightful lord, if only he would govem his kingdom more justly than he had done in the past.“ 18 Sjá G.N. Garmonsway, The Anglo-Saxon Chronicle, bls. 140. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.