Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 100
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR valið að skoða sem dauða eða lifandi. Róttæk notkun klisja felist í því að rjúfa hina sjálfkrafa útsendingu þeirra, setja þær í óvænt samhengi og nota möguleika þeirra. Hún vitnar í Anthon C. Zijderveld sem segir um klisjuna: Klisja er hefðbundið form mannlegrar tjáningar (í orðum, hugs- unum, tilfinningum, svipbrigðum, gjörðum) sem hefur misst frumleika sinn og leitandi, nýskapandi vald sitt vegna endur- tekinnar notkunar. Þó að henni takist af þessum sökum engan veginn að bæta neinu við félagsleg samskipti og miðlun upp- lýsinga, gegnir hún félagslegu hlutverki af því að henni tekst að koma á samskiptum (hugarstarfsemi, tilfinningum, vilja og gjörðum) þó að hún forðist pælingar um merldngu. Félagsleg- ur kjarni klisjunnar felst í því hvernig henni tekst að leysa af hólmi hina upprunalegu merkingu með félagslegri merkingu. Þetta tekst ef hún er endurtekin nógu oft og menn forðast að spyrja hvað hún þýði.35 í sögum Kristínar bresta menn á með klisjum einmitt við sína nán- ustu, einmitt til að halda gangandi samskiptum sem hafa rnisst alla inerk- ingu aðra en þá sem ekki má tala um. Móðirin í síðari hluta Hamingjan hjálpi mér I og II er alltaf að skrifa hugleiðingar sínar og „listræna smá- texta“ í litla bók og eðlilegast er að skoða ótengdan kafla sem heitir „A höggstokknum“ sem leiktexta efdr hana: Ég sit í hásætinu. Sonur minn kemur og bindur klútfytir augun á mér. Maðurinn minn kemur og tekur um lófa mína og kyssir þá afiur og aftur. Dóttir mín nær í exina. Eg heyri það því htin er bytjuð að æfa sig á köttunum. Maðurinn minn grætur. 35 ,A cliché is a traditíonal form of human expression (in words, thought, emotions, gestures, acts) which - due to repetitive use in social life - has lost its original, often ingenious heuristic power. Although it thus fails positívely to contribute meaning to social interactions and communicatíons, it does function socially, since it manages to stimulate behaviour (cognition, emotion, volition, action), while it avoids reflec- tion on meaning. The sociological essence of a cliché consists of the supersedure of original meanings by social functions. The supersedure is caused by repetitive use and enhanced by the avoidance of reflection.“ Anton Zijderveld, On Clichés: The Supersedure of Meaning by Function in Modernity, London, Boston: Routledge and Kegan Paul, 1979, bls. 10. Ég vil þakka doktorsnema mínum, Olgu Holowniu, fyrir að vekja athygli mína á þessu atriði sem hún fjallar um í doktorsritgerð sinni um Þór- arin Eldjám og Carol Ann Duffy sem hún hyggst leggja ffam við Háskóla Islands. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.