Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 13

Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 13
Silkimiúkt s með CLARINS r ct£j§5<? Styrkjandi par Með Bain „ Tonic" og Huile „ Tonic" færhúðin náftúrulega umönnun sem sfyrkir hano og gerir hana stinna. Mœlf er með að nota Bain Tonic daglega í sturtuna eða baðið. Þetta erþykkni unnið úr náttúruiegum jurtaefnum sem stinna og styrkja (rósmahn og salvía), örva (furunálar) og draga úr ertingu viðkvœmrar húðar (blágresi). Jafnvel froðan er náttúruleg (búin til úr kókoshnetuþykkni) og einkar mild. Tilvalið og orkugefandi upphaf á annríkum degi! Jafnvel áður en þú stígur ofan í baðkarið hefur ilmurinn af froðunni þau áhrif að þú fyllist orku og vellíðan. Baðvatnið ætti ekki að fara yfir 37 gráður til að ná hámarks stinningaráhrifum. Hörundsolían Hui/e „Tonic" er úr 100% jurtaefnum og inniheldur nátfúruleg, óunnin og virk efni. Hún er eingöngu gerð úr olíum jurtanna (einni aðaluppistöðu þeirra) sem allarhafa einstaklega raka- gefandi, stinnandi og mýkjandi eiginleika. Huile Tonic er einstaklega heppileg til að fyrirbyggja sýnilegar afleiðingar aukaáiags á líkamann, einkum til að stuðla að því að koma í veg fyrir slit við meðgöngu, stinna og sfyrkja húðina við megrun og hressa hana eftir líkamsþjálfun. Ráð Clarins: Best er að bera Huile Tonic á líkamann eftir að hafa notað Bain Tonic í baðið eða sturtuna. Nota síðan handsturtu á líkamann og hafa vatnið kalt (20 C). Byrja á fótunum og fœra sig upp eftir líkamanum. Kalda vatnið örvar húðina og dregursaman svitaholurnarog um leið virk efni olíunnarsem haldastinni íhúðinni. Þannig verða áhrifhennarsneggri, áhrifaríkariog endingar- betri. Huile “Tonic” supcr tonifianU Body Treatment Oi jirming, toning Einstakt eau de toilette Aðeins sérfrœðingi í húðsnyrti- vörum úr náttúrulegum jurt- aefnum Clarins, hefði tekist að sameina iim- og húðsnyrtieigin- ieika jurta í einni vöru: EAU DYN- AMISANTE, sem svo sannarlega er einstakt húðsnyrti- og ilmvatn á einni flösku. Smásletta afEau Dyn- amisante gefur örvandi fers- kleikatilfinningu um leið og hún stinnir og styrkir hörundið. Að sjálf- sögðu bœtir Eau Dynamisante einnig húðina. Það skilur eftir sig rakagefandi og mýkjandi himnu á hörundinu. Það er ekki við- kvœmt fyrir sólarljósi og því full- komlega öruggf að nota það utanhúss og í sólinni sumarlangt. TIL ÞESS AÐ NÁ FRAM HÁMARKSÁHRIFUM var Multi-Mass nuddáhaldið hannað: það er einfalt, fisiétt, hentugt og auðvelt að hreinsa það. Nuddáhaldið fer einstaklega vel íhendi. Þú þarft bara að beita því og þá hefurþað sömu áhrifog það nudd sem sérfrœðingar nota til að tryggja hámarksáhrif húðsnyrtivaranna. Multi-Mass framlengir einnig áhrif meðferðar á snyrtistofum. Þegar það er notað í tengslum við húðsnyrtivörur Clarins fyrir líkamann þá eykur Multi-Mass áhrif þeirra enn frekar svo hörundið verður fyrr en ella slétt sem silki, mjúkt og stinnt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.