Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 34

Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 34
ERLENT Berháttað í þinginu Eftir að múrinn féll í þýska al- þýðulýðveldinu hafa sósíalísk kynferðisbönn einnig fallið. „Algjörlega vannærð", sagði maðurinn á bak við skrifborð- ið um leið og hann líkti með höndunum eftir útlínum konu- líkama, „í kynferðislegum skilningi, á ég við að við séum algerlega vannærð". Til að bægja frá þessum skorti væri enginn beturtil þess fallinn en Erotiskasta þinghús í heimi. Kvenfjandsam- legur ráðherra Pierre Joxe innanríkisráð- herra Frakklands ætlar að sjá til þess að franska lögreglan verði áfram bólvirki karl- mennskunnar. Nýverið féll dómur hjá Evrópudómstóln- um gegn þeirri reglu frönsku lögreglunnar að konur yrðu að vera innan við 10% af heildarfjölda lögreglumanna. Joxe ráðherra afnam að bragði kvótaregluna en setti aðrar reglur í staðinn. Þær hljóða upp á að konur, sem ráðnar verði í lögregluna, verði að vera 1.66 m á hæð í stað 1.63 m áður. Með þess- ari reglu er gert ráð fyrir að 70% af hugsanlegum um- sækjendum meðal kvenna séu fyrirfram útilokuð frá störfum í hinni karlmannlegu Sýning íþinghúsinu í Bertin („Palast der Republik“) ar tískusýningar, sem sagðar voru menningarlegar, stand- ast ekki lengur samkeppni við ekta fatafellur, og forstöðu- maður þeirrar stofnunar sem sá um þær er í dag sagður hálf niðurbrotinn maður, „honum líður eins og græn- metisætu sem erft hefur kjötvinnslustöð". Viðskiptalíf í kringum klám og kynlíf vex með miklum hraða í landinu og ekki allt jafn vel þokkað. Fyrsta stúlkan til að fá leyfi í fatafellubransanum var Dan- iela Richter, 17 ára gömul, og vinnur hún einnig í nætur- klúbbum í Vestur-Berlín. Auð- vitað var klám og vændi stranglega bannað en sú lög- gjöf var brotin á laun oft með afskiptaleysi yfirvalda. Á hót- elum þar sem erlendir ferða- langar í viðskiptaerindum gistu var t.d. vændi stundað með þegjandi samþykki leynilögreglunnar. Eftir að hann, Thomas Voigt, því hann er í forsvari fyrir „menn- ingu og skemmtun" í lýðveld- ishöll þjóðarinnar í Austur- Berlín. Þar er þing þjóðarinn- ar háð á daginn en á kvöldin eftir klukkan tíu er „Cabaret intim“ —erotisk sýning og fatafellustúss. Margir segja því að sex-bylgjan haf i á tákn- rænan hátt yfirtekið Austur- þýska alþýðulýðveldið með ótal kostum og göllum. Áður höfðu þekkst eins konar tískusýningar á vegum hins opinbera, þar sem konur höfðu á stundum sýnt við- kvæma bletti á kroppi sínum í anda þess að „sósíalíska al- þýðulýðveldið þarf að full- nægja öllum andlegum og menningarlegum þörfum hins vinnandi rnanns". Þess- múrinn og kommúnisminn féllu kvarta ferðalangarnir undan því að þessar aðlað- andi „ódýru og eðlilegu" stúlk- ur sjáist ekki lengur á hótel- unum. Ástæðan er m.a. sú, að þær eru komnar í vændi vestan megin þar sem þær fá margfalda þá upphæð sem þær áður unnu sér fyrir. Margir óttast að með væntan- lega breyttri löggjöf verði vandamálin í kringum vændið hliðstæð og annars staðar, þ.á.m. eiturlyfjavandamál. Austur-Þjóðverjareru því ekki allir jafn spenntir fyrir kynlífs- bylgjunni... (Spiegel/óg) Mary Xinh Nguyen tvítugur stúdent í þjóðfélagsfræði við Bostonhá- skóla og ljósmyndafyrirsæta er ein 19 þúsunda Ameríasíumanna sem leita feðra sinna. Ameriasíufólk er heiti yfir börn bandarískra her- manna og víetnamskra mæðra frá dögum Víetnamstríðsins. Á grund- velli nýrra laga er reiknað með að um fimmtán þúsund Amerasíumenn ásamt ættmennum komi til Bandaríkjanna í sama tilgangi á þessu ári. Talið erað þessu fólki sé nær ómögulegt að finna feðuma, ekki aðeins vegna tungumálaörðugleika heldur og vegna skorts á upplýsingum. Nguyen hefur verið 15 ár í Bandaríkjunum og hefur lengi leitað árang- urslaust að foður sínum. 34 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.