Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 59

Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 59
Píanóleikarinn Ivo Pogorelich. Nigel Kennedy fiðluleikari spilar jöfnum höndum klassík, popp og djass—og er klipptur eins og pönkari. seljast hins vegar plötur enn meira en diskar. Og einkennandi fyrir þetta allt saman er það að samhliða aukinni diskasölu beita útgefendur ýmsum alþekktum brögðum útgefenda popptónlistar til að selja vöru sína. I heimi sígildrar tónlistar er þannig stöðugt meira gert út á kyn- þokka, eggjandi ljósmyndir framan á diskum og í auglýsingum, kynt er undir stjörnudýrkun, reynt að notfæra sér aðrar hvatir kaupenda en tónelskuna eina. Kvenfiðluleikarar, sellóleikarar og söng- konur eru í mjög flegnum kjólum framan á umslögunum, stjórnendur og söngvarar eru töffaralegir með peysu á öxl og tíðum klæddir eins og popphetjur - gömlu kjól- fötin sjást hins vegar yfirleitt ekki. Þessi sölustefna hittir augljóslega í mark og á ugglaust sinn þátt í vaxandi útbreiðslu sígildra hljómdiska. Nokkur nöfn eins og fiðluleikarinn Anne-Sophie Mutter, sem spilar tíðum í mjög þröngum og flegnum kjól, sem eitt sinn rifnaði í sundur á miðjum tónleikum, sellóleikar- inn Ofra Harnoy, píanóleikarinn Ivo Pogorelich og fiðluleikarinn Nigel Kenn- edy, sem spilar jöfnum höndum popp, djass og klassík og er klipptur nánast eins og pönkari, eru þekkt dæmi um nútíma- stjörnur í heimi sígildrar tónlistar. íst er að diskasalan eykst stöðugt, útbreiðsla sígildrar tónlistar verður meiri, auglýsingastríðið harðnar en ýmsir hafa samt komið fram með nýjar kenning- ar um það hvers vegna fólk hlusti meira á sígilda tónlist en áður. Fólk sé einfaldlega búið að fá nóg af rafmagni, það vilji hverfa á vit hins náttúrulega og það eigi við um tónlist eins og annað. Því sæki fólk í að hlusta á rafmagnslausa tónlist, sem sum- part virki náttúrulegri og mannlegri en margt í heimi popptónlistar nútímans. Hvað um það! Klassísk tónlist er nú um stundir seld með sömu brögðum og popptónlist: markaðsstjórar hennar vita sem er að dívur af öllum toga og snöfurleg- ir ungir menn gera tíðum gæfumun ef velja skal disk á geislaspilara. 0 ÞJÓÐLÍF 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.