Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 69

Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 69
Why are the ocean levels rising up?/ It’s a brand new record for 1990’s/ They Might be Gi- ants brand new album:/ Flood“. Það er annars erfitt að lýsa tónlistinni með orðum, hún er ekki einskorðuð við eina stefnu, heldur samsuða úr mörgum. En skemmtileg er hún og eiginlega dettur mér Risaeðlan í hug þegar ég hlusta á Flóðið því þetta eru tvær hljómsveitir sem alls ekki er hægt að flokka niður og set ja á einn ákveðinn bás. Það var árið 1986 að hjólin fóru að snúast fyrir alvöru hjá þeim Jónum er þeir gáfu sjálflr út kassettu og vakti hún athygli. inni. Sama ár gáfu þeir út fyrstu breiðskífu sína (sem bar nafn dúettsins) og er MTV tónlist- arsjónvarpið sýndi lagið „Don’t Let’s Start“ tók salan kipp. I maí 1988 kom svo út önnur breiðskífa „Lincoln“ og ekki minnkaði áhuginn þá og hafði TMBG þá skapað sér nafn sem framsækinn og frum- legur dúett. Það er hann vissu- lega því Flóð er full af frumleg- um hugmyndum og skemmti- legheitum, bæði tónlistar og textalega séð, hlustið t.d. á lögin „ Whistlingin the Dark“, „Dead“, „IstanbuL, „Particle Man“ og „Hearing Aid“. Hér er virkilega góð plata á ferð- They Migltt Be Giants: Flood Vaxcmdi risar Það eru tveir strákar frá Nýju Jórvík í Bandaríkjunum, John Flansburg og John Linnel, sem skipa þennan vaxandi dúett. Aðalhljóðfæri þess fyrr- nefnda er gítar, harmonikka þess síðarnefnda. Svo syngja þeir báðir og spila á fjölmörg önnur hljóðfæri. Einu sinni var haft eftir þeim eitthvað á þá leið að rokkstjörnur væru grínistar áratugarins,og þegar grannt er skoðað er þetta ekki svo fráleitt. Þetta er dæmi um húmorinn hjá þeim, sem er vissulega til staðar, bæði í tón- list og textum. Til dæmis byrj- ar platan á litlu lagi sem er sungið af litlum kór og spilað er undir á brass. Þetta er eins- konar auglýsing fyrir plötuna, kíkjum á textann: „Why is the world in love again ?/ Why are we marching hand in hand?/ Suzanne Vega: Days of open Hand Kvöld- plata Þessi nýjasta plata hinnar ágætu söngkonu og lagahöf- undar, Suzanne Vega kom mér ekkert sérlega á óvart. Stúlkan hefur skapað sér mjög persónulegan stíl, sem er ró- legur og yfirvegaður. Og það má með sanni segja það sama um plötuna, sem svipar nokk- uð til hennar fyrstu breiðskífu, „Solitude Standing“, þó er all- meiri dulúð yfir þessari skífu, ég nefni sem dæmi lögin „Predictions“ og „Pilagrima- ge“. Þetta er svona dæmigerð „kvöldplata“, fín til þess að setja á þegar höfgi fer að síga á mann, kannski eftir erfiðan dag. Ef til vill getur þessi plata komið í staðinn fyrir svefnpill- una hjá einhverjum, og þá á ég sérstaklega við b-hliðina á dög- um opinnar handar. David Bowie: Changes Bowie Meistarinn Það þarf ekki að hafa mörg orð um þennan mann, sem var skírður David Jones. En allir þekkja hann undir nafn- inu David Bowie, nafn sem hann tók sér þegar honum var ruglað saman við annan tónlistarmann, sem einnig hét David Jones. Reyndar er hægt með góðu móti að hafa æði mörg orð um hann því tónlistarferill hans er einn sá litríkasti sem um getur. Að vísu er orðið nokkuð langt liðið frá því að hann gaf út breiðskífu, kappinn hefur þess í stað verið upptekinn við hljómleikahald. Skífan sem hér um ræðir inniheldur mestu meistaraverk Bowie, byrjar á „Space Oddity“ og endar á „Blue Jean“, sem er að vísu sísta lagið á plötunni. Hin lögin eru algerar perlur, klassískar tónsmíðar úr smiðju eins fiölbreytilegasta persónuleika og tónlistar- manns sem þetta fyrirbæri, popptónlist, hefur getið af ÞJÓÐLÍF 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.