Þjóðlíf - 01.07.1990, Síða 95

Þjóðlíf - 01.07.1990, Síða 95
Vegna lítillar fólksfjölgunar í Vestur- Evrópu var þetta meira en tvöföldun á kornframleiðslu á hvern íbúa. I Afríku fjölgaði fólkinu hins vegar um 3% á ári og þar hefur kornframleiðslan á hvern íbúa dregist saman ár frá ári síðan 1967. Á árunum um 1950 gekk mest af korn- sölu heimsins frá NorðurAmeríku til Vestur-Evrópu. Aðrir heimshlutar voru að mestu sjálfum sér nægir. Síðan hefur þetta breyst stórfeldlega. Útflutningur korns frá Norður-Amer- íku hefur vissulega 5 faldast síðan 1950 (úr 23 milljónum lesta 1950 í 119 milljónir lesta 1988) en Vestur-Evrópa flytur nú út meira korn en flutt er inn. Á sama tíma hafa lönd í Mið- og Suður-Ameríku, Aust- ur-Evrópu, Afríku og Asíu neyðst til að flytja inn korn í verulega auknum mæli. Ástandið í Afríku er sérstaklega ugg- vekjandi en þar er kornframleiðsla á hvern íbúa nú um 20% minni en hún var 1960. Sú þróun heldur enn áfram. I síðustu skýrslu Alþjóðabankans sem fjallar um þróun þessara mála í Afríku og spá á grundvelli hennar er horfum lýst sem „hinni miklu martröð“. Iðnaðarlöndin í Asíu verða einnig stöð- ugt viðkvæmari á þessu sviði. Árið 1987 þurftu Japan, Taiwan og Suður-Kórea að flytja inn sem svaraði, í sömu röð, 71%, 72% og 59% af kornnotkun sinni. Nú á því herrans ári 1990 er staðan sú að fólkinu heldur stöðugt áfram að fjölga, kornframleiðslan á hvern jarðarbúa dregst saman og lönd í Afríku, Asíu og róm- önsku-Ameríku verða meir og meir háð innflutningi á matvælum með því öryggis- leysi sem því fylgir. rá upphafi jarðyrkju og fram á miðja þessa öld fylgdist það nokkuð að að ný lönd voru tekin til ræktunar eftir því sem fólkinu fjölgaði. Frá 1950 og til 1981 bættust enn 24% við kornakra heimsins. Síðustu árin hefur þetta hins vegar snúist við og akurlendi hefur nú dregist saman um 7% síðan það var mest 1981. Fyrir þessu eru ýmsar ástæður. I Bandaríkjun- um og Sovétríkjunum hefur kornrækt verið hætt á stórum svæðum þar sem jarð- vegseyðing var yfirvofandi. í flestum iðn- ríkjum fer stöðugt meira og meira af rækt- uðu landi undir borgir og hvers konar mannvirki. f „þriðja heiminum" tapast stöðugt stór svæði úr ræktun vegna uppblásturs, vatnsrofs og útskolunar næringarefna úr jarðvegi. Meðal þeirra landa þar sem möguleikar til matvælaframleiðslu drag- ast saman eru m.a. mörg hinna fjölbyggð- ustu, svo sem Japan, Kína, Indland, Ind- ónesía, Egyptaland og Mexíkó. Eins og áður var minnst á eru auk þess bæði Bandaríkin og Sovétríkin neydd til að draga úr kornrækt á viðkvæmum jaðar- svæðum. Þegar á heildina er litið eru möguleikar til áframhaldandi aukningar á búskapar- landi jarðarinnar takmarkaðir. Ný lönd munu vissulega verða lögð undir plóg, en samtímis mun framleiðsla leggjast af á öðrum landsvæðum. Matvælin til að metta þær 959 milljónir nýrra munna sem áætlað er að bætist við fram til næstu alda- Verður nóg að borða? Stofnun sem nefnist „Varðstöð vera- ldar“ (Worldwatch Institute) og hefur höfuð aðsetur í Bandaríkjum norður- Ameríku hefur það að viðfangsefni að fylgjast með framtíðar horfum mann- kynsins hér á jörð. Samkvæmt því er megin viðfangsefni hennar að spá um mögulega þróun matvælaframleiðslu og bera hana saman við þróun í fólksfjölgun í heiminum. Útibú þessarar virtu stofn- unar á Norðurlöndum er í Noregi í bæn- um Trönsberg. Erindi það sem hér er birtur hluti úr var flutt af forstöðumanni þess útibús (Worldwatch Institute Norden), Magn- ar Norderhaug á námsstefnu, sem hald- in var á vegum Norrænu bændasamtak- anna (NBC) í Osló í lok mars sl. Heiti námsstefnunnar var: Rekker maten? (Verður nóg að borða?) Heitið á með- fylgjandi erindi Norderhaug var: Globale perspektiver pá verdens matv- aresituasjon. (Yfirsýn yfir matvælaá- standið í heiminum). (Þýðandi). ÞJÓÐLÍF 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.