Þjóðlíf - 01.07.1990, Page 116

Þjóðlíf - 01.07.1990, Page 116
 BUÐIN ENTU Á ÞANN SEM ÞÉR ÞYKIR BESTUR. ÍOsta- búðinni getur þú valið. Efþú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú vilt mikinn eða lítinn ost, magran eða feitan, tnildan eða bragðmikinn - þá biðurðu bara um aðfá að smakka og segir svo til um hvað þú vilt! Pú ræður hvað þú kaupir mikið af ostinum. Pað má vera ein sneið til að borða á staðnum eða tíu kíló til að taka með heim! S máhlutir fyrir OSTA OG SMJÖR. / Osta- búðinni geturðu fengið ýmsa smáhluti til að gleðja ostavini eða bara sjálfan þig. Ef þú vilt getum við útbúið pakkann fyrir þig. Pú ákveður hvað fer í hann - ostur, ostabakki, ostahnífur eða eitthvert annað fínerí. ^^EISLUÞJÓNUSTAN ÞÍN. Ostabúðin sér um veisluþjónustu og þú getur reitt þig á að sú veisla verður okkur báðum til sóma, hvort sem hún er stór eða smá: Skreyttir ostapinnar af mörgum gerðum, gómsætar skinkurúllur, döðlur og paprikur fylltar með osti svo eitthvað sé nefnt. Pú pantar, sækir sjálfur eða lætur senda þér. Ostabúðin býður að sjálf- sögðu upp á úrval af eþii svo þú getir útbúið osta- veisluna sjálfur. Auk ostsins geturðu valið um alls konar smáskraut og annað augnakonfekt til veislunnar: Kerti, servíettur, dúka og glasamottur - allt í stíl. s z-. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.