Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 90

Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 90
Það gefur (köngul)augaleið að broddakemban hefur það allt í höfðinu, meira að segja ratvísina. NÁTTÚRA/VÍSINDI Ratvísi eðla Eðlur rata um umhverfi sitt með því að beina tveimur augum að leiðinni framundan og einu á himininn, að því er virðist. Ef eðla er flutt að heiman er hún nokkuð fljót að átta sig og rata til baka. Eðlur sem rann- sakaðar hafa verið rata nokkuð örugglega á vegalengdum sem eru 180 til 280 metrar. Þetta eru ekki miklar vegalengdir þegar tekið er mið af afkom- endum þeirra, fuglunum, en þær benda samt til þess að eðl- ur geti skynjað áttir. Tveir líffræðingar við City- háskólann í New York hafa komist að því að þessi skynjun tengist svokölluðu þriðja aug- anu eða köngulauganu sem er efst á höfðinu. Það nemur ljós og hefur glæru, linsu og sjónu eins og venjuleg augu. Rannsóknin var gerð á broddakembunni (Sceloporus jarrovi) í Arisóna. Þær Barb- ara Ellis-Quinn og Carol Si- mon máluðu yfir köngulaugu 40 eðla til þess að kanna hvort það hefði áhrif á ratvísi þeirra. Síðan settu þær eðlurnar í poka og slepptu þeim 150 metrum frá heimilum sínum. Hlutfall þeirra sem rötuðu rakleitt heim féll úr 61% í 21% hjá þeim sem voru með köngu- laugað yfirmálað. Ef málað var yfir önnur svæði á höfðinu hafði það engin áhrif. Niðurstöður frekari rann- sókna á ratvísi eðlanna gaf til kynna að þær noti afstöðu sól- ar til að rata heim, köngulaug- að nemur skautun sólarljóss- ins. Býflugur nota einnig mæl- ingar á skautun sólarljóssins til þess að finna áttina til kúpunn- ar. 0 Þjónusta alla leið TOLLVÖRU - GEYMSLAN HF FRÍOCY USLA ■ VÓRUHÓTCL Við önnumst flutninga Við sækjum vörur • SAFNSENDINCAR • FRAKTFLUG • FLUTNINCSMIDLUN • SKIPAAFGREIDSLA • PÓSTAFGREIÐSLA Við sjáum um skýrslugerð Við meðhöndlum vörui • TOLLSKÝRSLA • ALMENN TOLLSKÝRSLA • TRANSIT • ENDURSENDINCAR • VERÐBREYTINCAR • ÚTFLUTNINGUR • GÁMALOSUN • VÖRUMERKINGAR • VÖRUFLOKKUN •PÖKKUN 90 ÞJÓÐLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.