Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Side 18
YFIRLIT VEGGSPJALDA / XIII. VISINDARAÐSTEFNA Hl
V 49 Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofum
Herdís Alfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir
V 50 Islenskir og bandarískir unglingar nieð astnia. Þættir sem hafa áhrif á lífsgæði
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Patricia V. Burkhart, Marsha G. Oakley, Susan
Westneat, Mary Kay Rayens
V 51 Tilfinningaleg líðan og tengsl heilbrigðra og langveikr íslenskra barna við skólann
Erla Kolbrún Svavarsdóttir
V 52 Fræðslu og stuðningsmeðferð fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun til að styðja
fjölskyldumeðlim við bata
Margrét Gísladóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir
V 53 Ahrif sértækrar málþroskaröskunar á vinnsliiminni barna, sem greinst hafa með athyglisbrest með
ofvirkni, blandaða gerð
Sólveig Jónsdóttir, Anke Bouma, Joseph A. Sergeant, Erik J. A. Scherder
V 54 Hvert er sambandið á milli hegðunarniats og taugasálfræðilegs mats á einkennuni athyglisbrcsts
meö ofvirkni?
Sólveig Jónsdóttir, Anke Bouma, Joseph A. Sergeant, Erik J.A. Scherder
V 55 Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar
Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson,
Gunnar Sigurðsson
V 56 Einmana heima
Gríma Huld Blœngsdóttir, Thor Aspelund, Pálmi V. Jónsson
V 57 Atvinnuþátttaka og líðan í vinnu hjá konum seni hafa greinst með brjósta- eða eitlakrabbamein
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Nanna Sigurðardóttir, Þóra Jónsdóttir,
Jón Gunnar Bernburg, Helgi Sigurðsson
V 58 Sársaukaupplifun barna að tveggja ára aldri við stungu. Forprófun á „Modified Behavioral Pain
Scale“ í íslenskri þýðingu
Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles, Kolbrún Hrönn Harðardóttir
V 59 Þættir tengdir þátttöku verðandi foreldra á íslandi í foreldrafræðslu
Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir
V 60 Tcngsl mataræðis og svefnvenja skólabarna í níunda og tíunda bekk grunnskóla
Dóra Björk Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir
V 61 Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða eiturefnum
Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét
Blöndal, Sigurður Guðmundsson
V 62 Dánarmcin þeirra sem notuðu bráðamóttöku sjúkrahúss og voru sendir heim
Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
V 63 Heilsa og líðan fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þreifírannsókn
Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson, Sigurður Örn Hektorsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir,
Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson
V 64 Samanburður á hreyfíatferli níu ára barna á virkum dögum og tengsl þess við holdafar
Dröfn Birgisdóttir, Hildur Gitðný Ásgeirsdóttir, Þórarinn Sveinsson
V 65 Meðfætt þindarslit: Bættur árangur skurðaðgerða ætti að hafa áhrif á ákvörðun um fóstureyðingu
Anna Gunnarsdóttir, Claudia Z. Topan, Lars Torsten Larsson, Þráinn Rósmundsson, Atli
Dagbjartsson,Tómas Guðbjartsson
V 66 Þreyta meðal kvenna sem hafa nýlega greinst með brjóstakrabbamein og kvenna starfandi
á einu hjúkrunarheiniili í Reykjavík
Jónína Þórunn Erlendsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir
V 67 Kalkanir í ósæð í brjóstholi aldraðra
Gyða S. Karlsdóttir, Thor Aspelund,Sigurður Sigurðsson, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer,
Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur Guðnason
V 68 Miðblaðsheilkenni. Klínísk cinkcnni og meinafræði
Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson
V 69 Algengi langvinnrar lungnateppu á íslandi
Bryndís Benediktsdótlir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára Jörundsdóttir, Sonia Buist, Þórarinn
Gíslason
V 70 Þrávirk lífræn efni í íslcnskum mæðruni árin 1993-2004
Elín V. Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir
18 Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93