Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Side 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Side 23
ÁGRIP GESTAFYRIRLESTRA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ fá slíkt kast áður en framhaldskóla sleppir. Ungmenni sem upplifa meiri háttar þunglyndiskast eiga frekar á hættu endurtekin köst síðar á lífsleið. Vendipunktur fyrir þróun fyrsta þunglyndiskasts er á aldrinum 14-15 ára og um 18 ára aldur hafa 19% ungmenna þegar greinst. Há tíðni þunglyndis skiptir máli því fylgifiskar eru gjarnan önnur vandkvæði svo sem erfiðleikar í skóla, áfengis- og/ eða vímuefnamisnotkun, snemmbær þungun eða sjálfsvígshætta. Lagt var mat á langtímaárangur námskeiðsins Hugur og heilsa, sem sniðið er til að koma í veg fyrir þróun þunglyndis þeirra, sem ekki hafa upplifað meiriháttar þunglyndiskast. Efniviður og aðferðir: Pátttakendur voru 171 nemandi úr 9. bekk grunnskóla, sem taldir voru í áhættu að þróa þynglyndi eða óyndi vegna margra einkenna á CDI eða neikvæðs skýringarstfls á CASQ. Þeir sem uppfylltu skilyrði fyrir þátttöku var dreift af handahófi í tilrauna- og viðmiðunarhópa. Hittust hópar í 14 skipti. Námskeið, sem stýrt var af sálfræðingum, byggðust á sálfélagslegu líkani og var farið í viðnám þátta sem taldir er tengjast þróun þunglyndis. Hugmyndafræðilega og við framkvæmd var stuðst við kenningar hugrænnar atferlismeðferðar. Niðurstöður: Með greiningarviðtali kom í ljós við 12 mánaða eftirfylgd að þátttakendur í samanburðarhópi voru í fimmfalt meiri áhættu að þróa MDE/DYS, en þeir sem höfðu setið námskeið, Wald Chi square = 4,8; p<0,03. Um 6% þátttakenda í tilrauna- og rúmlega 21 % í samanburðarhópi höfðu þróað þunglyndi eða óyndi í 12 mánaða eftirfylgd. Ályktanir: Niðurstöður sýna að sporna megi við þróun þunglyndis ungmenna. Ráðgert að fylgja eftir breytingum einkenna þunglyndis, skýringarstfls rannsóknarhópa í 24 mánuði í kjölfar námskeiða. Læknablaðið/fylgirit 53 2006/93 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.