Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Síða 50

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Síða 50
ÁGRIP ERINDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ Efniviður og aðferðir: Níu einstaklingar sem voru að ljúka tannréttingameðferð voru valdir til þátttöku. Neðri góms bogi var fjarlægður úr sporum og sneiðing þráða var gerð frá augntönn að miðframtönn öðru megin í neðri góm (valið að handahófi). Hin hliðin var notuð til viðmiðunar (control). Við upphaf rannsóknar og svo á fjögurra til sex vikna fresti í allt að sex mánuði voru teknar Ijósmyndir og mát. Afsteypur tanna voru greindar með því að nota óregluindex Little (1975), en einnig voru staðlaðar ljósmyndir af gifsafsteypum notaðar til að meta hreyfingar tannanna. Rennsli (translation) sem og snúningur (rotation) einstakra tanna voru skoðuð. Einnig var ástand tannholds kannað reglulega. Niðurstöður: Hvorug rannsóknaraðferðanna (óregluindex Little og staðlaðar ljósmyndir gifsafsteypna) sýndi marktækan mun á stöðugleika tanna, þar sem sneiðing þráða hafði íarið fram miðað við viðmiðunarhóp. Sneiðing þráða hafði engin áhrif á tannhold. Alyktanir: Þar sem enginn ávinningur hlaust af sneiðingu tannþráða til að auka stöðugleika í allt að sex mánuði eftir tannréttingameðferð, er ekki hægt að mæla með því að þessi aðgerð sé framkvæmd. E 73 Herðingardýpt og Ijósstyrksmælingar á tannlækna- stofum á íslandi Siguröur Örn Eiríksson, Birgir Pétursson, Jóhann Vilhjálmsson, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Jónas Geirsson Tannlækndeild HÍ sigeir@hi.is Markmiö: Mikilvægi plastfyllingarefna og þar af leiðandi gæði herðingarljósa fer hratt vaxandi í nútíma tannlækningum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna gæði herðingarljósa sem notuð eru í tannlæknastofum á höfuðborgarsvæðinu með ljósstyrksmælingum og mælingum á herðingardýpt plastefna (depth of cure eða DOC). Efniviður og aðferöir: Utbúinn var listi yfir 30 tannlækna með slembiúrtaki og var ljósstyrkur 37 herðingarljósa mældur með herðingarmæli (Curing radiometer Model 100). Að auki voru tvö mismuandi plastefni, Tetric Ceram (TC) og Heliomolar (HM) ljóshert með þessum herðingarljósum í 20 sekúndur og DOC mælt samkvæmt ISO staðli. Samband ljósstyrks og herðingardýpt var reiknað. Niðurstöður: Þrjátíu og sjö herðingarljós voru prófuð, 20 Quartz Tungsten Halogen ljós og 17 Light Emitting Diodes (LED). Af ljósunum mældust 81% með styrk yfir 300 mW/cm2 Styrkur fjögurra ljósa mældist undir 200 mW/cm2 eða 11%. Þrjú ljós að auki mældust á bilinu 200-300 mW/cm2. Meðalljósstyrkur var 527 mW/cm2 og meðal DOC LED ljósa var 2,11 mm og 1,90 mm fyrir halógenljós. Þessi rnunur var ekki lölfræðilegur (t-test). Meðal DOC HM var 1,66 mm og 2,35 mm hjá TC sem var tölfræðilegur munur (p<0,05). Tölfræðilegt samband sást á milli ljósstyrkleika og DOC með Pearsons correlation r=0,78 fyrir HM og r=0,92 fyrirTC (p<0,001). Ályktanir: Herðingarmælir er nothæfur til að áætla herðingardýpt hjá halógenljósa og LED ljósum þar sem ekki var tölfræðilegur munur á milli tegunda af ljósum. Af herðingarljósum reyndust 81% hafa ljósstyrk yfir 300 mW/cm2. E 74 Glerungsgallar: Niðurstöður úr landsrannsókn á munnheilsu íslendinga - MUNNÍS Siguröur Kúnar Sæmundsson'. Helga Agústsdóttir2, Inga B. Árnadóttir', Hólmfríður Guðmundsdóttir3, Hafsteinn Eggertsson4, Sigfús Þór Elíasson1, Peter Holbrook1, Stefán Hrafn Jónsson3 'Tannlæknadeild HI, 2Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3Lýðheilsu- stöð, 4University of Indiana sigurd@hi.is Inngangur:Fyrstiáfangilandsrannsóknarámunnheilsu íslendinga, MUNNIS, hefur þann tilgang að safna gögnum um munnheilsu íslenskra barna og unglinga. Eitt markmið könnunarinnar var að meta algengi glerungsgalla í fullorðinstönnum barnanna. Efniviður og aðferðir: Urtak 2.256 íslenskra barna, sem hannað var til að endurspegla allt þýði barna á íslandi í fyrsta, sjöunda og tíunda bekk (um 6, 12 og 15 ára), var skoðað. Munnskoðun fór fram í skólum og var gerð af einum skoðara eftir hreinsun tanna. Glerungsgallar í fullorðinstönnum voru skráðir samkvæmt fyrirfram ákveðnum og hefðbundnum greiningarkennimerkjum. Niðurstöður: Glerungsgallar fundust í fullorðinstönnum 29,7% barnanna (1. bekkur 20,0%; 7. bekkur 35,0%; 10. bekkur 34,0%). Glerungsgallar í sex ára jöxlum fundust í 15,6% barna (l.bekkur 14,8%, 7.bekkur 14,7%, 10 bekkur 17,4%). Börn með glerungsgalla á sex ára jöxlum og fullorðinsframtönnum höfðu jafnframt markvert fleiri skemmdar eða fylltar fullorðinstennur (DMFT 1,68 sd 2,30) heldur en þeir sem ekki höfðu slíka glerungsgalla (DMFT 1,36 sd 2,63, p<0,01). Ályktanir: Glerungsgallar í fullorðinstönnum íslenskra barna eru algengir. Glerungsgöllum fylgja umtalsvert auknar tannskemmdir og viðgerðarþörf. E 75 Munnheilsa Parkinsons sjúklinga á íslandi Ermi Rún Einarsdúttir. Hallfríður Gunnsteinsdóttir, Margrét Huld Hallsdóttir, Sigurjón Sveinsson, Sonja Rut Jónsdóttir, Vilhelm Grétar Ólafsson, Þorvaldur Halldór Bragason, Sigurður Rúnar Sæmundsson, W. Peter Holbrook Tannlæknadeild HÍ ernaei@hi.is sigurd@hi.is Tilgangur: Parkinsons sjúkdómur hefur í erlendum rannsóknum ýmist tengst slæmri eða góðri munnheilsu. Rannsóknir eru fáar og niðurstöður stangast á. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta munnheilsu Parkinsons sjúklinga á íslandi og bera munnheilsu þeirra saman við munnheilsu einstaklinga án Parkinsons sjúkdóms. Efniviður og aðferðir: Sjúklingum var boðin þátttaka með aðstoð Parkinsonssamtakanna sem virkjaði félagsmenn til þátttöku. Samanburðareinstaklingar voru valdir úr hópi maka sjúklinganna, sambýlisfólks, og einstaklinga sem líklegir voru til að hafa svipaðar venjur hvað varðar mataræði og munnhirðu til að fá sem sambærilegastan samanburðarhóp. Skoðaðir voru 67 Parkinsons sjúklingar og 56 samanburðareinstaklingar. Munnskoðun fór fram á tannlæknadeild Háskóla íslands og á tannlæknastofu á Akureyri og var munnheilsa metin með tilliti til tannátu, viðgerða, tapaðra tanna, munnhirðu, tannholdsástands, 50 Læknablaðið/fvlgirit 53 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.