Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 53
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 53 Í flokknum tímaritsauglýsingar voru tilnefndar: Heitar pizzur (Domino’s Pizza), framleiðandi O! Auglýsingastofa, Lagarfljótsormurinn – íslensk þjóðsaga (ZO ON), framleið- andi Hvíta húsið, Mín skoðun (Kit Kat, Ölgerðin), framleið- andi ENNEMM, Nóbelsverðlaun (Háskólinn í Reykjavík), framleiðandi Hvíta húsið, og Það var svona sem við hugs- uðum það (Icelandair), framleiðandi Íslenska. Heitar pizzur sigraði og þess má geta að O! Auglýsingastofan var með eina tilnefningu og fékk verð- laun, 100% nýting þar. Einar Gylfason, hönnunarstjóri hjá O!, stofnaði fyrirtækið ásamt Þóri Ómari Jónssyni og í dag starfa þar átta manns: „Hugmyndin með Heitar pizzur var að vekja athygli á fljótri og góðri heimsendingarþjónustu Domino’s Pizza. Við vildum með auglýsingunni sýna fram á að pítsurnar væru ennþá heitar þegar þær berast við- skiptavininum.“ Þegar Einar er spurður hvort erfitt sé að koma með góðar og frumlegar hugmyndir þegar pítsur eru annars vegar segir hann svo ekki vera: „Það veltur allt á manni sjálfum að koma með nýjar hugmyndir og finna hliðar á vöru, eða leið til að selja vöru, sem allir þekkja. Það er í sjálfu sér ekki erfiðara að finna góðar og frumlegar auglýs- ingar fyrir pítsur frekar en eitthvað annað. Domino’s Pizza hefur jafnframt verið góður viðskiptavinur og þar höfum við gott svigrúm til að gera skemmtilega og flotta hluti. Við fengum mjög góð viðbrögð og fólki fannst auglýsingin skemmtileg. Hún vakti athygli og var meðal annars valin til birtingar á vefsíðunni Ads of the World.“ Einar segir verkefnastöðuna góða og hafi verið það frá byrjun: „Við höldum áfram að vinna okkar vinnu með hæfi- legri blöndu af gleði og metnaði.“ TímariTsauglýsingar Vildum vekja athygli á góðri heimsendingar- þjónustu ÍMARK verðlaunin ó! Einar Gylfason, hönnunarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.