Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Síða 58

Frjáls verslun - 01.02.2009, Síða 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 Íslenskur iðnaður BAKARAMEISTARINN bakar „þjóðarkökuna“ Það vakti mikla hrifningu á meðal þjóðarinnar á sínum tíma þegar foringjar atvinnurekenda og verkalýðsins bökuðu saman „þjóðarkökuna“ í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þeir tókust síðan á um skiptingu kökunnar. Þetta var táknrænt. Þetta voru þeir Davíð Scheving thorsteinsson, formaður VSÍ, og Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar. Þeir Davíð og Guðmundur voru miklir mátar þótt þeir tækjust á við samningaborðið. „Þjóðarkakan“ er auðvitað landsframleiðslan hverju sinni. en til að leika okkur með þessa köku fengum við fyrirtækið BAKARAMeiStARANN til að baka fyrir okkur „þjóðarkökuna“ til að kynna hér á síðunni mikilvægi íslensks iðnaðar fyrir þjóðarbúskapinn. iðnaðurinn er með 25% hlutdeild í landsframleiðsluni og munar um minna í þeirri baráttu sem þjóðin háir í efnahagsmálum. iðnaðurinn hefur margföldunaráhrif þannig að eitt starf í iðnaði skapar um þrjú störf í þjónustu. iðnaðurinn sparar auk þess stórfé í gjaldeyri sem kemur sér vel í þeirri gjaldeyriskreppu sem ríkir. Þegar Styrmir Jóhannsson bakarmeistari hjá BAKARAMeiStARANUM lyfti kökunni í myndatökunni mátti auðvitað leika sér með það og segja að landsframleiðslan væri í höndunum á íslenskum iðnaðarmönnum. Hlutur iðnaðar er 25% af landsframleiðslunni. styrmir Jóhannsson, bakara meirstari hjá BakaRa- MEistaRanUM, með þjóðar- kökuna sem hann bakaði sér- staklega fyrir frjálsa verslun. Símar Stigahlíð: 533 3000 Mjódd: 557 3700 Glæsibær: 533 2201 Húsgagnahöllin: 577 3100 Smáratorg: 555 6100 Austurver: 553 6700 Fax: 533 3001 28 SÍðNA BlAðAUKi FRJálSRAR VeRSlUNAR UM ÍSleNSKAN iðNAð bakarameistarinn á 6 stöðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.