Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 iðnaður ölVishOlt BRuGGhús Stærsti bjórútflytjandi landsins Aðalhugsun félaganna Bjarna Einarssonar og Jóns Elíasar Gunnlaugssonar að baki stofnunar brugghússins að Ölvisholti var sú að þeir vildu framleiða hágæða sælkerabjór af miklum metn- aði – úr fyrsta flokks vöru. Handverksbrugghús Bjarni er eggjabóndi að Miklaholtshelli í Flóa- hreppi og Jón Elías er garðyrkjubóndi að Ölvis- holti. Félagarnir eru gamlir vinir og nágrannar. Jón kom að máli við Bjarna með hugmyndina að brugghúsi og hann sló til og í dag standa þeir með öfluga verksmiðju sem er stærsti bjórútflytjandi landsins: „Við breyttum gömlum útihúsum; súrheys- gryfju sem er brugghús í dag, hesthús sem er maltlager og hlöðu sem er pökkunarrými og lager. Við notum einungis úrvals hráefni og að sjálfsögðu er íslenska vatnið hið besta í heimi. Brugghúsið er handverksbrugghús og engin tölvutækni er notuð við bruggunina – eingöngu hugvit og handverk.“ Fjölþætt samstarf „Við erum í mjög góðu samstarfi við K. Karls- son varðandi sölu og markaðssetningu hér heima og líka við Wickedwine í Svíþjóð og Gourmetbryggeriet í Danmörku. Wickedwine sér um sölu til Noregs og Finnlands.“ Sá rauði og Skjálfti „Við bruggum rautt öl undir heitinu Móri í brugghúsinu í Ölvisholti sem er nú seldur um allt Ísland og nýlega hófum við að selja Móra í Svíþjóð. Hann er frábrugðinn Skjálfta að því leyti að í honum eru fleiri tegundir af malti og humlum. Bragðið er einkar margslungið og til Jón E. Gunnlaugsson með ferskan Skjálfta og gerjunartankarnir í baksýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.