Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Side 17

Frjáls verslun - 01.09.2006, Side 17
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 17 FRÉTTIR SPARAÐU PENINGA & ÞÉNAÐU PENINGA Á ÖLLU SEM ÞÚ VERSLAR OG Á ÞVÍ SEM AÐRIR VERSLA, ÞAR SEM ÞEIR VENJULEGA VERSLA KORTIÐ VEITIR ÞÉR AFSLÁTT HJÁ 100 FYRIRTÆKJUM Á ÍSLANDI KORTIÐ GILDIR LÍKA Á ÚTSÖLUM OG MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Innrömmun Sigurjóns innrommun.is Fákafeni 11 Zedrus zedrus.is Hlíðasmára 11 Glerver ehf glerver.is Gsm: 896-3735 UNGÓ ungo.is Reykjanesbæ Smurstöðin Stórahjalla smur.is Stórahjalla 2 Green Apple greenapple.is Laugavegi 20 Myndval í Mjódd myndval.is Mjódd Lindarsól lindarsol.com Bæjarlind 14-16 Grand Collection grandcollection.is Kringlan 3.hæð Draumaland draumaland.is Reykjanesbæ Tölvuþjónusta Vals Reykjanesbæ Menn og vinna ehf Murari.is Gsm 869-6448 SKEMMTILEGT - EINFALT - NÝTT & ÞAÐ VIRKAR AFSLÆTTIR ERU MISMUNANDI EFTIR FYRIRTÆKJ M, ÞETTA ERU EINUNGIS DÆMI FÁÐU ÞÉR KORT Í DAG HJÁ EFTIRTÖLDUM FYRIRTÆKJUM (5.800 KR – EKKERT ÁRGJALD) 30% 15% 8% Jóni Sigurðssyni iðnaðarráð- herra var á dögunum afhent fyrsta eintakið af nýju leikfangi, völuskríni, þar sem sameinast menningarsaga og íslensk nútímahönnun. Völuskrín er vísan í þá hirslu sem börn geymdu gersemar sínar í áður fyrr þar sem tábein voru kindur, völubein kýr og kjálkar hestar. Völuskrínið verður markaðssett fyrir íslensk börn og erlenda ferðamenn og alla þá sem áhuga hafa á íslenskri sögu og menningu. Hugmyndasmiður og eigandi völuskríns er Þórey Vilhjálmsdóttir viðskiptafræð- ingur, en að þróunarvinnu hafa komið bæði sagnfræðingur og hönnuðir. Frá undirritun samninganna sem fram fór í húsakynnum Ístaks við Engjateig. Þórey Vilhjálmsdóttir afhendir Jóni Sigurðssyni iðn- aðarráðherra fyrsta eintakið af leikföng- unum nýju. Völuskrín til ráðherra Leikur sér að legg og skel.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.