Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Kortavelta dregst saman. Þenslan er að minnka. 13. október Kortavelta dregst saman um 2,3% Kortavelta virðist vera að drag- ast saman. Hún skrapp saman um 2,3% að raunvirði á 3. ársfjórðungi miðað við sama fjórðung í fyrra. Þetta er enn ein vísbendingin um að það sé að hægja á einkaneyslunni og þenslunni í þjóðfélaginu. 16. október Nýr risi í mjólkinni Fréttin um aukna samþjöppun í sölu mjólkur féll ekki í góðan jarðveg. Það varð nánast allt vitlaust – og allir spurðu sig að því hvernig það mætti vera að félög, sem ráða þorra mark- aðarins í mjólkinni, fengju að sameinast án þess að það kæmi til skoðunar hjá sam- keppnisyfirvöldum. Fréttin var auðvitað um að MS, KS og Norðurmjólk ætl- uðu að vinna nánar saman og stofna eitt félag utan um reksturinn. Þessi félög eru jafn- framt helstu eigendur Osta- og smjörsölunnar. Mjólkuriðnaður á Íslandi er undanþeginn sam- keppnislögum. Ekki bætti það úr skák að fréttin kom nokkrum dögum eftir að Samkeppniseftirlitið hafði beint því til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráð- herra að hann afnæmi sam- keppnishömlur í mjólkuriðn- aðinum, m.a. heimild mjólk- urstöðva til að sameinast án afskipta samkeppnisyfirvalda. Í umræðunni sem fylgdi í kjölfar fréttarinnar töldu flestir að verið væri að stofna mjólkur- risann til að mæta samkeppni erlendis frá – sem ekki verði komist hjá á næstu árum. 16. október FL Group ætlar ekki að selja Sterling FL Group ætlar ekki að selja danska lággjaldaflugfélagið Sterling á næstunni, að því er fram kom á fréttavef danska viðskiptablaðsins Børsen. Þar var haft eftir Kristjáni Kristjánssyni, yfirmanni fjár- festatengsla FL Group, að ánægja ríkti með Sterling og stefnt væri að því að auka við í rekstri þess. Pálmi Haraldsson – maðurinn á bak við Sterling. 18. október Fækkun auglýsinga hjá Nyhedsavisen Auðvitað þurfti engum að koma á óvart að auglýsingum í Nyhedsavisen hefði fækkað frá því það kom fyrst út í byrjun október. Flestir vilja vera í fyrstu blöðunum. Hins vegar áætla danskir sérfræðingar að D A G B Ó K I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri MS. Danskir sérfræðingar segja Nyhedsavisen rekið með 5,7 milljóna ísl. króna tapi á dag. 16. október UM 26 MILLJARÐA HAGNAÐUR AF SÖLU ICELANDAIR Áætlað er að FL Group hafi hagnast um 26 milljarða króna af sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group miðað við bókfært virði félagsins í lok júní í sumar. Þrír hópar fjárfesta keyptu meirihluta hlutafjár í félaginu, eða 50,5%. Langflug (32%), Naust (11,1%) og Blue-Sky Transport Holding (7,4%). Þá hefur Glitnir ráðstafað 16% hlut til fjár- festa, starfsfólks og stjórnenda Icelandair Group, en þar af munu lykilstjórnendur Icelandair Group kaupa allt að 4% hlut. Stefnt er að því að afgangurinn af hlutafénu, eða 33%, verði seldur í almennu hlutafjárútboði í tengslum við skráningu Icelandair Group. Hannes Smárason. 26 milljarða söluhagnaður af Icelandair.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.