Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Þ Ó R Ð U R B I R G I R B O G A S O N Í N Æ R M Y N D Sigurður Bjarnason, handboltakappi og tölvunarfræðingur, kynntist Þórði fyrst í gegnum fótbolta. „Við spil- uðum oft á móti hvor öðrum í yngri flokkunum en ég kynntist honum fyrir alvöru í gegnum konuna mína sem er góð vinkona konunnar hans. Í dag erum við hluti af stórum vinahópi sem er samsettur af gömlum vinkonum úr Árbænum og mökum þeirra sem hittast reglulega og gera eitthvað skemmtilegt saman, elda eða fara í ferðalög. Þórður er afskaplega skemmtilegur strákur, með ríka kímnigáfu og á það til að gera fólki grikk og koma því í óþægilegar aðstæður með stríðni. Ég ráðlegg til dæmis engum að skilja farsímann eftir á glámbekk þar sem Þórður kemst í hann. Hann á það nefnilega til að taka símann og senda persónuleg eða neyðarleg skilaboð fyrir þína hönd á alla tengiliðina. Þórður er opinn fyrir öllu og sem betur fer þolir hann vel að honum sé strítt á móti og tekur því ekki illa. Þórður er mjög opinskár og veit nákvæmlega hvað hann vill. Einu sinn vorum við staddir saman ásamt fleiri vinum á veitingastað úti í London þegar kvisast út að eðlisfræðingurinn Stephen W. Hawkins, sem skrifaði bókina Saga tímans, sé á staðnum. Eftir svolitla stund fer Hawkins fram hjá borðinu okkar í hjólastólnum og fram í anddyri. Við Þórður brugðum okkur á salernið um svipað leyti, og þegar við komum út aftur er Hawkins enn í anddyrinu. Þórður gerði sér lítið fyrir og gengur til hans og hikar ekki að spjalla við hann um tilgang lífs- ins og eðli alheimsins þrátt fyrir að Hawkins þurfi að tjá sig með hjálp tölvu og raddgervils. Mér þykir þetta gott dæmi um það hvað Þórður er opinn og ófeiminn við að tala við fólk og gera það sem hann ætlar sér.“ S A G T U M Þ Ó R Ð B IR G I B O G A S O N : Opinskár og stríðinn Sigurður Bjarnason. Þórður og Tinna Björk með börnin, þau Aron Baldvin, Dörru Sóllilju og Stíg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.