Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Stjörnu-Oddi þróar og framleiðir mælitæki sem notuð eru við ýmiss konar hafrannsóknir, t.d. rannsóknir á þorski, skar-kola, skötusel og einnig á laxfiskum þar sem fylgst er með því hvernig þeir haga sér eftir að þeir koma úr ám og út í hafið. Mælitæki Stjörnu-Odda eru líka notuð í iðnaði, í kjarnorkuverum, námum og hjá olíufyrirtækjum svo að nokkuð sé nefnt. „Það merkilega við vörur okkar er að þær eru ekki bara litlar heldur pínulitlar, svo litlar að koma má þeim fyrir í dýrum án þess að það valdi þeim óþægindum. Tækin eru notuð til að afla upplýsinga um fiskana í sjónum og það hvernig þeir haga sér, en þetta eru þýðingarmiklar upplýsingar fyrir þá sem stunda hafrannsóknir,“ segja hjónin Sigmar Guðbjörnsson og Jóhanna Ástvaldsdóttir, stjórnendur Stjörnu-Odda. „Mælitækin eru m.a. sérstök fyrir þær sakir að við setjum þau í umbúðir sem tryggja að líkami dýra hafnar þeim ekki, en það skiptir miklu máli til að tryggja endurheimtur. Fyrir nokkrum árum komu fram óskir um búnað sem gerði kleift að merkja fiska neðansjávar. Við hönnuðum þá merkingarbúnað í samstarfi við Hafrann- Líklega eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem geta tekið þátt í stórsýningum úti um allan heim og látið sér nægja að taka sýningar- gripina með sér í handfarangri. Þannig er því þó farið með Stjörnu-Odda sem sýnir á næst- unni örsmáan en háþróaðan tæknibúnað á sýningum bæði í Bandaríkjunum og Belgíu. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON MÆLITÆKIN FARA JAFNT Í LAXFISKA SEM KJARNORKUVER Sigmar Guðbjörnsson og Jóhanna Ástvaldsdóttir, stofnendur og hluthafar í Stjörnu-Odda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.