Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 8
2 TIMARIT MALS OG MENNINGAK taka undil' þessa áskorun og hvetja einstaklinga, félög og fyrirtæki til að láta sem mest af hendi rakna og minnast þess, að hvert fram- lag kemur að gagni til að græða sár þeirra, er stofnað hafa lífinu í hættu í haráttu fyrir frelsi og framtíð allra þjóða. Fé það, er safn- ast, er sent jafnóðum til London og keyptar fyrir það hjúkrunar- vörur handa Rauða krossi Sovétríkjanna. Forstöðunefnd söfnunarinnar, sem skipuð er fulltrúum frá ýms- um félögum, skrifaði nokkrum mönnum og bað þá að gera grein fyrir skoðun sinni á tilgangi og réttmæti þessarar fjársöfnunar, með það fyrir augum, að þau ummæli birtust, ásamt allmörgum um- sögnum merkra manna erlendis, í bæklingi, sem gefinn verður út á vegum nefndarinnar söfnuninni til brautargengis. Tímarit Máls og menningar hefur fengið leyfi til að birta nokkur ummæli, sem hér fara á eftir: HALLDÓR STEFÁNSSON: Það þar/ varla langt rná! til að skýra tilgang og réttrnœti jjársöjnunar handa Rauða krossi Sovétríkjanna jyrir hinni hjálpfúsu íslenzku alþýðu. Hún rtiun skilja réttmœti þess tilgangs að hjálpa í neyð jólki, sem berst hetjulegri bar- áttu gegn grimmilegri kúgttn, sem gæti náð jafnvel til íslenzku þjóðarinnar, ef vörn Sovétríkjanna bilaði. Þótt skerjur hennar verði lítill, verður hann þó vottur þess, að hún hejur samúð með frelsi og hetjulund, en liatar enn sem jyrr kúgun og ódrertgskap. JÓNAS ÞORBERGSSON: Svör mín við spurningum yðar í bréji 23. marz síðastliðinn eru á þessa leið: 1. Eg trúi þvi, að styrjöldin sé aj hálju tíandamanna háð jyrst og frernst til verndunar því, sem áunnizt hejur á leið mannkynsins um rétt og að- stöðu mannsins til einstaklingsþroskunar. 2. Þessi barátla hejur rnœtt á Rússum með meiri þiutga, meiri hörmungum og slórkostlegri jórnum en á nokkurri annarri þjóð. 3. An þess að vera sannjœrður um það, að þjóðskipulagstilraun Rússa eigi að jormi til og framkvœmdarháttum alls staðar við, lít. ég svo á, að hún muni vera ein hin merkasta þjóðjélagstilraun i sögu mannkynsins, sem á skömmum tíma haji orkað ótrúlega rttiklu urn attkinn þjóðarstyrk og menningu. Fjársöfnun Islendinga til Rauða kross Ráðstjórnarríkjanna er í samrœrni við almenna mannúðarskyldu, að líkna þar, sem þjáningar eru mestar, og auk þess studd aj framangreindum ástœðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.