Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 15
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 9 ingarheiðurs. Þegar við lítum yfir sögu okkar og arfleifð alla, er hið eina, sem varanlega Iifir og gefið hefur okkur nafn meðal þjóð- anna, hin fornu og nýju listaverk okkar, sem fram til þessa hafa flestöll verið í bókmenntum. Við eigum heiður okkar, framtíð og fullveldi undir því komið, að við höldum þessu nafni framvegis og getum bent á ný sönnunargögn þeim málstað til stuðnings, að við séum menningarþjóð með rækt eins og áður við andlega iðju. Og vegna allra aðstæðna nú er okkur mörgum sinnum mikilvægara en áður að halda fána menningarinnar hátt á loft, og sýna einingu undir þeim fána, hverjum ágreiningi, sem önnur mál valda. Aftur- hald, þröngsýni eða kæruleysi í menningarmálum hefur aldrei í sögu þjóðarinnar verið okkur jafn hættulegt sem það gæti orðið á þessum tímum. Mikill óður er uppi um það að safna fé í sjóði, en varanlegastur allra sjóða til að tryggja frelsi og framtíð og heiður Islands er sá, að efla á þessum tíma menningarstarfsemi þjóðarinn- ar, glæða líf bókmennta og lista, hlynna að listamönnum þjóðarinn- ar á allan hátt, skapa þeim sem fullkomnust starfsskilyrði, sýna öðr- um þjóðum í verki, að við séum einstök þjóð að menningarlegum áhuga og rækt við listir og bókmenntir. Á þann hátt og þann hátt einan getum við varið sess okkar sem fullvalda þjóð. Dugnaður okkar á öðrum sviðum, framleiðslustörf til lands og sjávar geta aldrei orðið annað en undirstaða þess valds og álits, sem menn- ingarafrekin ein geta skapað jafn örsmárri þjóð. í heimi listarinnar getur hún átt stórveldishugsjónir — og látið þær rætast. Fvrir ís- lenzku skáldi getur allur heimurinn hneigt sig í lotningu, og hróp- að: sjá, hér er fullvalda þjóð, skáldið hefur letrað nafn frelsisins og andlegrar tignar á skjöld hennar. Með verulegum skilningi á hinum sögulegu rökum og þessari sérstöðu íslands ber Alþingi. æðstu og áhrifamestu stofnun þjóðarinnar innanlands og út á við, að standa á verði um íslenzka menningu og halda á lofti nafni skálda og listamanna þjóðarinnar — í stað þess að hafa þau að hornrekum. En þá er einmitt átjándugreinaratriðið, — sem í sér felur, að Alþingi skoði það hlutverk sitt og virðingarauka að sýna sjálft beztu listamönnum þjóðarinnar viðurkenningu — ekki neinn hégómi, heldur stórmál, sem varðar fullveldi, frelsi og menningar- heiður íslands. Alþingi á að sjá sóma sinn og skyldu í því að veita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.