Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 11
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 5 til lijálpar hlýtur aS verða lítill, fremur tálcn samúðar, gert vegna sjál/ra vor, en stuSningur, sem um munar. En úr því aS fjölda Islendinga hefur fundizt ómaksins virSi að úthúða Sovétríkjunum ár eftir ár og dag ejtir dag, ekki meir en það mun liafa bitið á þau, — œtti ekki fremur að þykja unnið fyrir gíg að senda raunhœfa hjálp, sem getur þó alltaf komið nokkrum þúsundum lifandi einstaklinga að einhverju gagni. ALÞINGI GAGNVART BÓKMENNTUM OG LISTUM Tillögur og áskoranir listamannaþingsins, sem frá var skýrt í síð- asta hefti, voru flestar teknar upp á Alþingi í einhverju formi. Frum- vörp voru flutt um breytingu á rithöfundalöggjöfinni, breytingu á skipun menntamálaráðs, afnám laganna um bann á útgáfu fornrit- anna o. fl. í sambandi við afgreiðslu fjárlaga voru bornar fram til- lögur um, að listamannalaun yrðu tekin aftur upp á 18. grein, að framlög til listastarfsemi yrðu hækkuð, að veitt yrði fé til að ljúka smíði Þjóðleikhússins, að styrkur til Leikfélags Reykjavíkur yrði hækkaður, að ungir listamenn fengju styrk til náms erlendis o. fl. Urðu um flest þessi mál heitar deilur á Alþingi. Hið gamla aftur- hald, sem ráðið hefur lögum og lofum undanfarin þing, barðist í gegn með hnúum og hnefum, eins og það ætti líf sitt undir því, að listamenn fengju enga leiðréttingu sinna mála, þó að allir aðr- ir starfsmenn þjóðfélagsins hefðu fengið hag sinn bættan. Aft- urhald þetta er enn svo mikils ráðandi, að það fékk hindrað margar hinar sjálfsögðustu réttarbætur, er öll sanngirni mælti með. Engu að síður beið það marga ósigra, og þau skörð eru þegar brotin í vegg þess, að erfiðari verður því vörnin hér eftir. Listir og bók- menntir eiga orðið forvígismenn á þingi í öllum flokkum nema Framsóknarflokknum, þó að mikið vanti enn á fullan skilning á þessum málum hjá meiri hluta þingmanna. Aðalatriðið fyrir listamenn var að fá brotið á bak aftur hið andlega kúgunar- vald, sem Jónas frá Hriflu stóð fyrir, og þá fyrst og fremst einræði hans í mennta- málaráði, sem hann hafði gert að eins- konar ofsóknarstofnun á hendur listamönnum, en vald sitt þar J ONASARVALDIÐ BROTID í MENNTAMÁLARÁÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.