Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 112
106 TIMARIT MALS OG MENNINGAR lýðum ljóst, að landnemarnir voru ekki tómir afdankaðir höfðingjar, þótt gagnlegur slæðingur væri af þeim, heldur „rnargir eða flestir af ættum, sem engar mannvirðingar áttu sér lengra fram“ og Itöfðu allt neðan frá svívirtum þrælnum þá tilfinning og heitstrenging að rfsa í virðingu, vera rísandi bænda- stétt eftir uppflosnunina úr átthögum, stétt á útleið til frelsis úr naumtt landi og konungskúgun (og stórbændaánauðinni á norskum smábændum á þessum myrkurtímum miðalda). Byltingarblær íslenzka ríkisins og ættgöfgistrúin rekast lítið á, en liitt fær vitanlega aldrei staðizt, sem Ernst Sars hélt fram og margir síðan, að höfðingjamir norsku hafi safnazt á Islandi í þeim helga tilgangi að varðveita þar það íhaldsástand, sem Haraldur hárfagri gerði landrækt. Mjög er þó auðskilið um surna menn, að þeir séu eingöngu niðjar slíkra höfðingja, hrörnuð aðalsætt, og ýmsir vilja ekki vera þrælaættar af ótta við þann hyltingarkeim, sem fylgi því að vera beturfeðrungur. Fyrsti bókarhlutinn, Landnám, er geysilega víðtækur, og síðasti kafli þess Iiluta, Tilraunin (hls. 85—101) veitir efni til að hugleiða vikur, mánuði og ár. Þar ræðir ekki aðeins um vitandi tilraun landnemanna til að gera sér far- sælt ríki úr Garðarshólma, heldur um tilrattn náttúru eða forsjónar til þess frá upphafi til næstu árþúsunda. Tilraunin gat riðið þjóðinni að ftillu, svo öfgafull sem hún varð og þvert ofan í eðli og ætlanir landnemanna. „Sótt vai til sjálfræðis, lent í áþján, til auðlegðar, beðin fátækt, til frægðar, hlotin fyrirlitning. Raunsær kynstofn verður að draumamönnum. Svo fjarstæð verð- ttr tilveran, að íslendingar virðast stundum hugsa meir um að seðja ímyndun sína en soltinn maga. Og þar sem venjulegast hefttr verið, að ntenningin kæmi að sunnan, er hér eitt dæmi þess, að heill bálkttr hinna voldugustu þjóða fái gulltöflur fornmenningar sinnar norðan frá yzta hafi.“ „Hefði fornmenningin og fornbókmenntirnar verið eini tilgangurinn með sögu og tilveru Islendinga, hefðtt þeir átt að deyja drottni sínum um 1400. Er það skipulagsleysi í rannsóknarstöðinni eða þrjózktt þeirra sjálfra að kenna, að þeir lifðti af og lifa enn?“ Hver varð árangur þess á alþjóðakvarða? „Var hann ekki annað en bókmenntir, sem heimurinn vill ekki líta við og yfirleitt standa fornritunum að baki, sjálfmenntun bláfátæks sveitafólks, sjálf- stæðisbarátta vopnlausrar smáþjóðar, viðleitni til efnahagslegra umbóta í ör- smáum stíl? Ekki annað? En hver veit, nema á þessum öldum komi í ljós dýpstu rök íslenzkrar sögtt, tilraun, sem á sér enn almennara gildi en hin fyrri?“ „Að líkindum munu óbornar kynslóðir jafna þeim árum, sem nú ertt að líða, sem örlagastundu við sjálfa landnámsöldina. En þekkjum vér, sem erum að lifa þau, vitjunartíma vorn betur en landnemarnir forðttm----?“ Þessar greinar henda meðfram til tveggja síðari binda ísl. menningar, þai sem vænta má nokkurra svara við spurningunum og nánari skýringar hinnai eilífu ráðgátu, til hvers þjóðin lifir. En í Íslenzkri menningu er ekki aðeins spurt nýrra spurninga, heldur svarað mörgtt því, sem snjallir menn hafa glímt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.