Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 10
4 TIMARIT MALS OG MENNINGAR þeim, sem þátt eiga að henni, mjög eðlileg viðurkenning þessarar persónulegu skuldar. Hinir, sem telja sig litlu bœttari jyrir það, að sókn Hitlers hefur nú verið stöðvuð, eða eru svo gerðir, að þeir kjósa að jarast fremur en að eiga pólitískum andstœðingi líj að launa, taka auðvitað þessari söjnun með jullum fjandskap og líta á hana sem landráðastarfsemi gagnvart sér. Þá hejur verið reynt að spilla jyrir söjnuninni með því að telja fólki trú um, að það jé, sem líklegt er, að vér getum lagt aj mörkum, komi að litlum notum af því að svo stórt og fjölmennt ríki eigi hinsvegar hlut að máli. En þetta er þó misskilningur. Fé því, er safnast, verður varið til líknarstarfsemi meðal jólks, sem styrjöldin hefur misþyrmt og kemur þeim einstaklingum, er þess njóta, að jafn miklu haldi, hvort sem þeir eiga heima í stóru þjóðfélagi eða litlu. Þjáningar hlíta yfirleitt ekki lögmálum neinnar talnafrceði og hvorki verða þær margfaldaðar eða í þœr deilt með tölu þeirra, sem þjást. Þjáning heillar þjóðar getur ekki mœlzt við annað en þjáningu einstaklingsins; þján- ing hans er þjáning lieillar þjóðar, stórrar eða smárrar. Eg skal að lokum játa, að mér finnst það ekki ncma eðlilegt og mannlegt, að oss Islendinga taki sárast til þeirrar brœðraþjóðar vorrar, sem harðast hej- ur verið leikin og þó um leið lagt hlutjallslega mest allra þjóða af mörkum í þessari styrjöld, einnig eftir að lxún var rœnd landi sínu. En ég sé engar á- stœður til að œtla, að Rússlandssöjnunin svo nefnda þurfi að vera því til fyr- irstöðu, að við höldum áfram þeirri söjnun til Norðmanna, sem áður er liafin. Vér eigum að kosta kapps um, að báðar þessar safnanir verði oss til sórna, og er það þó raunar ekki aðalatriðið, heldur hitt, að þœr geti komið sem flest- um nauðstöddum að sem mestu liði. En það er atliugunarvert, að þeir, sem nú hamast við að halda uppi tortryggni gagnvart líknarfélagsskap, slíkum sem Rauða krossinum, og öðrum þeim stofnunum og einstaklingum, sem gerzt hafa hvetjandi þessarar nýju fjársöfnunar, munu fœstir vera í jlokki þeirra, er hafa látið sér annast um frœndsemiskyldur vorar við hina norsku brœðra- þjóð, enda þarf ekki að fara í grafgötur um það, af hvaða toga viðleitni þeirra er spunnin. SIGURÐUR NORDAL: Mér jinnst, að ég mundi geta verið hlynntur fjársöjnun handa saklausum almenningi hverrar þjóðar, sem þolir hörmungar af v'óldum styrjaldarinnar. En um Sovétríkin stendur að sumu levti sérstaklega á. Meðal þeirra þjóða, sem hafa orðið jyrir ofbeldislegum árásum, varizt af hetjudug og beðið þung- ar þrautir, munu Rússar hafa verið allra grimmilegast leiknir. I hernumdu hlutum lands þeirra liefur eyðingin verið œgilegust. Þeir hafa reynzt þess megnugir, þrátt fyrir gífurlegt tjón, að leggja mestan skerf allra bandamanna til þess sigurs, sem nú er að'verða von um. Sovétríkin hafa með siðferðisþreki þegna sinna og frúbœru skipulagi jramleiðslu og varna opnað augu heil- skyggnra manna um víða veröld jyrir gildi þeirrar tilraunar nýs þjóðskipu- lags, sem þar hefur verið gerð síðasta aldarfjórðung. Skerfur Islendinga þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.