Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 68
62 TIMARIT MALS OC MENNINGAR Kveðskapurinn í þjóðsögum síðari tíma (eða út af þeimi er fram- hald þessara vísna og stefja, en yfirleitt mun hann þó yngri. En hins vegar má rekja furðu mikið af honum aftur ó 17. öld. í máls- háttasafni Jóns Rúgmanns frá ofanverðri 17. öld er þulan um ver- manninn, sem hitti tröllkonuna uppi á öræfum (Olafur muður, ætl- arðu suður. . . .). Hjá Jóni Grunnvíking kemur fyrir vísan „Fögur eru liljóð í Hruna“. I Setbergsnóttum (Notes Setbergenses), latínu- kvæði séra Þorsteins Björnssonar (frá miðri 17. öld), er vísan um kú huldukonunnar, sem kemur fyrir lítið eitt breytt í einni sögu hjá Jóni Arnasyni: Lýr lýr vappar, votir eru tappar, iila gerði konan til ljúfrar Lappar. í íslenzku þjóðkvæðunum kemur fyrir eitt og annað, sem á sér hliðstæður erlendis. Þulan „Bokki sat i brunni“ er til í Noregi, vit- anlega í breyttri mynd. Þulunni „Gymbill mælti og grét við stekk- inn“ svipar til þulu einnar í Svíþjóð. En yfirleitt má segja, að ís- lenzku þjóðkvæðin séu óvenju sjólfstæð og frumleg, svo að um verulega ntikil útlend áhrif er ekki að ræða nema í dönsunum, og er þó kontið að þriðja aðalflokki íslenzkra þjóðkvæða. Fyrst er getið dansa hér á landi á dögum Jóns biskups helga, og er orðið dans á miðöldum bæði haft um þann leik, sem nú er nefndur því nafni, og kvæðin, sem sungin voru undir; ég hef orðið hér á eftir í síðari merkingunni, um danskvæðin. Fyrstu vísur af því tagi, sem koma fyrir í íslenzkum ritum, eru frá 13. öld. Þegar Þórður Andrésson var tekinn höndum af Gizuri Þorvaldssyni og var í fylgd með jarli og bjóst við dauða sínum, segir svo, að hann hrökkti undir sér hestinn og kvað dans þennan við raust: Mínar eru sorgir þungar sem blý. Annað dansstef frá 13. öld er háðvísa sú, sem kveðin var um Loft biskupsson og Sæmund í Odda (12211: Loptr er í Eyjum, hítr lunda bein;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.