Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 93
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 87 stundaður. Menn mega ekki starfa, hvorki við landbúnað né annað, eins og þeir væru í álögum einhverrar vondrar stjúpu, heldur eins og frjálsir menn skyni gæddir, sem spyrja: hvers vegna, og svara: vegna þess. Landbúnaðurinn er fyrsl og fremst matvælaframleiðsla þjóðar- innar. En það er um leið sjálfsögð krafa, að þeir menn, sem stunda þessa framleiðslu, geti með ávexti iðju sinnar séð sómasamlega fyrir þörfum sín og sinna. Ef landbúnaður er rekinn í einhverjum öðrum lilgangi en framleiða landbúnaðarvörur handa þjóðinni, og sjá um leið framleiðendum sjálfum fyrir sæmilegum lífskjörum saman borið við aðrar starfsgreinar, þá er þessi atvinnuvegur ó- hagnýt vinnubrögð, orkusólundun, sem á engan þjóðhagslegan grundvöll né þjóðfélagslega réttlætingu. Eg benti í grein minni á, að með þeirri skipan, sem nú væri höfð á Jjessari framleiðslustarf- semi, væru áhöld um fyrir hvors þörfum hún sæi miður, markaðar- ins eða framleiðendanna sjálfra, og væri Jiannig ekki nema með takmörkuðum rétti hægt að kalla Jjetta atvinnuveg í alvarlegri merk- ingu þess orðs. Fyrir stuttleika sakir skal ég í Jætta sinn takmarka ræðuna við framleiðslu tveggja vörutegunda, kjöts og smjörs, en ])ar speglast ástandið einmitt á lærdómsríkan hátt. Um neyzlukjöt, í okkar tilfelli kindakjöt, vitum við, svo litlu skakkar, eða getum vitað, hvert magn innanlandsmarkaðurinn út- heimtir af vöru ])essari á ári hverju. Nú má vitaskuld auka markað- inn að mun með Jjví að aflétta því ofsaverði, sein bannar almenn- ingi daglega neyzlu Jsessarar vöru, og koma henni niður í skaplegt verð, svipað því sem tiðkast í öðrum kjötneyzlulöndum; en eins og ég sannaði í haust í Þjóðviljanum með óyggjandi tölum frá Við- skiptaskrifstofu Bandaríkjanna hér, vinnur hafnarverkamaður í New York fyrir hálfu fjórða kilói af fyrsta flokks neyzlukjöti á einni klukkustund í dagvinnu, meðan reykvískur hafnarverkamaður vinn- ur fyrir tveim þriðju úr kílói af almennu neyzlukjöti á sama tíma. En hvort við etum mikið eða lítið af Jæssari fæðutegund, ])á er auðvelt að sjá, hve mikið ])arf að framleiða af henni árlega til að fullnægja eftirspurninni. Þetta magn ])arf að framleiða, og það verður að gerast á sem hagkvæmastan hátt á þeim svæðum lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.